Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 69 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE SEM BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS / ÁLFABAKKA EMPLOYEE OF THE MONTH kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ STRANGER THAN FICTION VIP kl. 8 - 10:30 FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. CHILDREN OF MEN kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára. DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12 .ára. FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40 HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 - 5:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:20 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / KRINGLUNNI STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8:20 - 10:40 LEYFÐ CHILDREN OF MEN kl. 10:30 B.i. 16 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8:10 LEYFÐ DIGITAL DÉJÁ VU kl. 10:40 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 8 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:50 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI : WILL FERRELL HÖRKFÍN MYND eeee RÁS 2 eeee H.J. MBL. FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG SNIÐUG GAMANMYND... eee H.J. MBL. eee L.I.B. TOPP5.IS eeee KVIKMYNDIR.IS eee S.V. MBL. eee V.J.V. TOPP5.IS ÁHRIFARÍK OG ÓVENJULEG SPENNUMYND Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ ÞRÆLHRESS TEIKNIMYND UM FÓTAFIMAR OG GEÐGÓÐAR MÖRGÆSIR. ROBIN WILLIAMS FER Á KOSTUM. Þ.Þ. Fréttablaðið. eeee H.J. Mbl. eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ KVIKMYNDIR.ISÓTRÚLEGA FYNDIN, FALLEG OG SNIÐUG MYND. eee A.Ó. SIRKUS á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr SAMbio.is eeee RÁS 2 BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 3 Í KEF. OG KL 2 Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI SparBíó* — 450kr SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK kvikmyndaskoli.is Nám til framtíðar Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Tilfinningalega finnur hrúturinn fyrir óþægindum, ekki ósvipuðum þeim sem þröngar buxur kalla fram. Fullkomnar aðstæður verða að vaxa með manni og gefa svigrúm fyrir hreyfingu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Að neita sér of lengi um afþreyingu kemur manni bara í koll. Það gæti skýrt hina undarlegu forgangsröð nautsins í dag. Eitthvað sem það átti að gera fer forgörðum í bleiku og ógreinilegu skýi nautnahyggjunnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er einskonar lausnari í dag, þótt það sé meira í formi leiðbeininga. Vinur lætur laðast af myrkari hliðum tilverunnar. Vertu verndarengill við- komandi og ráðlegðu honum að gá að sér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Næstum því allir fá botn í rökrétta framkomu, en krabbinn er þeirrar gerðar að hann hefur meiri áhuga á fá- ránlegri hegðun. Með því að skilja þetta öðlast hann alsælu í sam- skiptum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ef ljónið bíður eftir ánægju fullviss- unnar verða engar ákvarðanir teknar í dag. Kannski er það bara í góðu lagi. Það liggur ekkert á – ekki endilega heldur þegar lífið virðist liggja við. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Máttur meyjunnar og dýrð er eins og dásamlegt blóm. Það blómstrar vegna þess að hún óttast ekki að teygja sig niður í moldina og sandinn til þess að búa til örugga undirstöðu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þótt vogin fari á ókunnar slóðir er leiðin alltaf augljós. Ef hún vissi betur væri hún kannski hrædd um að hrasa. En hún gerir það ekki og gengur eftir línu núverandi viðfangsefnis af ná- kvæmni og þokka. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er ekki í nokkrum vafa um að aðrir heimar eru fléttaðir sam- an við þann sem við þekkjum. Hann fær innsýn í slíkan heim í dagdraum- um sínum, í hugleiðslu eða í einni af sínum margvíslegu ímyndunum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn sinnir hlutverki sínu, hvort sem það er foreldri, maki eða vinur, eins og atvinnuleikari. Hann leikur það fallega án þess að láta það gleypa sig eða hefta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að lifa í botn hefur ekki sömu merk- ingu í þínum huga og í huga ástvina þinna. Allir hafa rétt fyrir sér. Komdu einhverjum til þess að hlæja í kvöld. Öllum er sama þótt þú teygir sannleik- ann aðeins. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Kannski er auðveldara að lifa í gegn- um aðra en að vera heill einn síns liðs, en vatnsberinn hefur aldrei valið auð- veldustu leiðina. Ekki verða hissa þótt þeir sem eru í kringum þig hafi óbeina ánægju af viðfangsefnum þínum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vinir eru eins og fjölskylda sem maður velur sér en stundum er dómgreindin ekki fyllilega áreiðanleg. Forðastu manneskju sem tekur frá þér orku með stöðugum kvörtunum. Maður getur dúsað í eigin óreiðu á meðan tungl er í meyju, en óhugsandi er að láta sér líða vel á meðan. Tungl í meyju er snyrti- pinni. Hreinlæti gengur næst guðdómnum, er haft á orði, og skipulag er sneið af paradís. Þeir sem vinna í hirslubúð ættu að verða varir við umtalsverða söluaukningu. Skrán- ing, hreinsun og tiltekt gengur að ósk- um. stjörnuspá Holiday Mathis Tayna nokkurMilner hefur höfðað mál gegn sjónvarps- þáttadrottning- unni Opruh Win- frey og starfsfólki hennar vegna meiðsla sem hún hlaut við upp- tökur á einum spjallþátta Opruh. Milner segist næstum hafa troðist undir þegar spenntir áhorfendur ruddust inn í sjónvarpssal til að tryggja sér góð sæti. Í viðtali við Chicago Tribune sak- ar hún starfsfólk á tökustað um að hafa enga stjórn haft á áhorfendum eða mögulegum hættum sem stöf- uðu af troðningnum. Milner fer fram á 50 þúsund doll- ara í skaðabætur en ekki kemur fram í viðtalinu hvers eðlis meiðsl hennar eru.    Nýarsheit eruórjúf- anlegur hluti af byrjun hvers árs hjá mörgum. Fáir eru þó trúlega eins stórtækir í áramóta- heitunum og Co- urtney Love sem strengdi hvorki meira né minna en 53 áramótaheit að þessu sinni. Meðal þess sem Love ætlar að koma í verk á árinu er að eignast einn vin í hverjum mánuði, læra að keyra bíl, lifa frábæru kynlífi, kom- ast að því hverjir óvinir hennar eru og heiðra minningu fyrrum eig- inmannsins Kurts heitinn Cobain. Auk þess hefur Love strengt þess heit hætta að skemmta sér með ung- lingum og leggjast ekki undir skurð- arhnífinn, nema í veikindum. Lista yfir önnur nýársheit Love má lesa á heimasíðunni www.moonwashedrose.com. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.