Morgunblaðið - 23.02.2007, Side 8

Morgunblaðið - 23.02.2007, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Við treystum þér til að fylgjast með að þetta verði bara á kristilegu nótunum eins og venjulega. VEÐUR Á miðopnu Morgunblaðsins ígær voru birtar teikningar og myndir af hugsanlegri lausn á nýbyggingum við Laugaveg 41–45, þar á meðal ein sem fylgir þessum dálki.     Eins og sjá má hér að ofansýnir ein þessara hugmynda slíkan óskapnað að furðu gegn- ir ef fólk, sem lætur sér annt um gamlar byggingar, getur hugsað sér slíkt fyrirbæri.     Það hefur víða tekizt vel tilum varðveizlu gamalla húsa. Það á við um húsin á Bernhöftstorfunni og að hluta til um gömlu húsin í Aðalstræti.     Annars staðar hefur ekki tek-izt jafn vel til að sameina gamlan tíma og nýjan. Það á t.d. við um nútímalegt stigahús á milli tveggja gamalla húsa í námunda við Alþingi.     En sjaldnast hefur verið geng-ið jafn langt í hugmyndum um óskapnað eins og í mynd- inni hér að ofan, þar sem gömlu húsi er troðið á milli nýrra með einhverjum und- arlegum hætti.     Laugaveginum verður ekkibjargað frá smekklausum, steinsteyptum húsum með þess- um hætti. Það verða að vera býsna hreinar og skýrar línur í vernd- un gamalla húsa. STAKSTEINAR Óskapnaður SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -' -/ -0 -1 -/ +-1 +2 2 ' '0 3 4! 3 4! 4! ) % 3 4! 4! 4! 4! 4! 3 4! 3 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   +2 +-5 -1 6 -1 6 -1 ( 0 ( +''  !3 ) % 4! 4! 4!   *%   4!    7  4! 3 4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) ' - +- +- 1 +( +- - . +2 +- 4! 4!  !3  ! 4! 3 4! 8   %   ) % 4!  !  ! 9! : ;                     !   !!"!#    ! $  %   #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    ;= 7- >         5 2     *    8  %     4 *   :!  .+-19 3  ;   !      /    !! <   *  3!     !  *     ;  ! =  >  1 5 ;  =   ?= *4  *@    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" 0-0 5'1 -'5 1;5 1;' 1;' -1'( -''5 '0- 2'5 -5/( -(05 (0- -//5 ''.5 -.-5 -6.1 (.2 6-1 (./ ('6 -('5 -('0 -(15 -2.0 '-1/ /;. -;6 -;' -;( 1;2 1;/ 1;- 1;/ /;. -;- -;6 1;'               Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Anna K. Kristjánsdóttir | 21. febrúar Að tala útúr kú … Sá sem hefur að stefnu að viðhalda okrinu get- ur ekki sagt beinum orðum að hann vilji halda háu verðlagi. […] Því svarar Guðni eins og væri hann naut- heimskur eða kýrskýr og fær fjölda atkvæða út á ruglið. Það er ekki Guðni sem er heimsk- ur, heldur kjósendurnir sem styðja hann og viðhalda þannig okri á land- búnaðarvörum. Meira: velstyran.blog.is Kristín Björg Þorsteinsdóttir | 22. febrúar Hvítur/svartur reykur Þær voru æsispenn- andi klukkustundirnar áður en Eiríkur Hauksson gaf út yf- irlýsingu um að hann tæki þátt í norrænu evróvisjón þáttunum. Þetta minnti helst á þegar beðið er eftir því að nýr páfi sé kjörinn. Ég er afskaplega fegin því að Ei- ríkur ætlar að vera í þáttunum. [...]Ég er líka rosalega ánægð með okkar framlag í ár. Meira: konukind.blog.is Hákon Unnar Seljan Jóhannsson | 22. febrúar Forræðishyggjupakk Það er allt í lagi að fá stjórnarherra frá ríkj- um sem drepa milljónir manna en það er ekki hægt að fá fólk hingað sem mótmælir frið- samlega eða fólk sem leikur, fjármagnar eða leikstýrir klámmyndum og þá er ég ekki að tala um nauðgunarklám eða barna- klám, margt af því sem þetta fólk gerir er eflaust siðlaust en það er löglegt […] Meira: 730bolungarvik.blog.is Einar Kristinn Guðfinnsson | 22. febrúar Aukinn kaupmáttur Lækkandi verðbólga og lægra matarverð sem brestur á um næstu mánaðamót [mun] bæta lífskjörin í landinu. Það skiptir miklu máli. Þess vegna var þýðingarmikið að lesa um það í gær í útreikningum Hagstofunnar að kaupmáttur launa hefði vaxið á síðustu tólf mánuðum og raunar í janúarmánuði einum um 3,2 prósent á milli mánaða. Sá síð- arnefndi mælikvarði getur verið vill- andi, vegna þess að í janúar hækka laun oft vegna samningsbundinna ákvæða um áramót. Þess vegna er raunhæfara að líta á lengra tímabil. Þar blasir svo við að kaupmátt- urinn hefur vaxið jafnt og þétt frá því um mitt síðasta ár. Með lækkun verðbólgu er þess að vænta að fram- hald geti orðið á þessari þróun. Einkum vegna áhrifa frá lækkandi matarverði sem gæta mun um næstu mánaðamót. Athyglisvert er einnig að mat- arverð hækkaði ekki í síðustu vísi- tölumælingu. Það er gagnstætt því sem margir höfðu álitið. Ekki er ólíklegt að mikil umræða um mat- arkostnað heimilanna, stóraukið verðlagseftirlit, sem ríkisstjórnin hafði frumkvæði að, og vaxandi verðvitund almennings eigi þarna mikinn hlut að máli Verðlagsvitund almennings skipt- ir vitaskuld miklu. Það eykur aðhald og stuðlar að því að verðlag hækki síður. Sem tæki í þeirri viðleitni eru verðkannanir, eins og þær sem verkalýðshreyfingin hefur staðið fyrir, mjög nauðsynlegar. Er í því sambandi þess skemmst að minnast að ríkisstjórnin hvatti til þess og ræddi það við verkalýðshreyfinguna, að hún stæði að slíkri verðgæslu; einmitt til þess að bæta betur verð- skyn almennings í landinu. Meira: ekg.blog.is BLOG.IS PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06 Steindór Grétar Jónsson | 22. febrúar Sigur andófs jafnréttissinna Hótel Saga gerir vel í því að bregð- ast á þennan jákvæða hátt við því andófi sem sprottið hefur upp í þjóð- félaginu vegna klámráðstefnunnar. Meira: steindorgretar.blog.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.