Morgunblaðið - 23.02.2007, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.02.2007, Qupperneq 9
Ljósmynd/Gunnar Geir GRAFARVOGSKIRKJA býður til stuttra helgistunda „Á leiðinni heim“ kl. 18 hvern virkan dag á föstunni. Þar lesa alþingismenn og ráðherrar einn Passíusálma Hall- gríms Péturssonar. Er það þriðja árið í röð sem þeir lesa upp á föst- unni í Grafarvogskirkju. Geir H. Haarde forsætisráðherra hóf lestraröðina á öskudag með fyrsta Passíusálmi, en hann hefst á orðunum „Upp, upp, mín sál“. Upp, upp, mín sál MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending frá Flottar kvartbuxur Litir svartar og hvítar str. 36-56 Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli 2 sími 557 1730 Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Vor 2007 EF ÞÚ FINNUR EKKI RÉTTU GJÖFINA EKKI KENNA OKKUR UM Fáðu frían vörulista í verslun okkar InnX/BoConcept®Íslandi, Faxafeni 8, 108 Reykjavík. Sími 577 1170 www.boconcept.is Verð 1.690 Verð 11.000 Verð 1.390 Verð 7.990 Verð 6.900Verð 3.100 og 2.200 Verð frá 3.900 UM 80 íbúar við Laugardalinn mættu til fundar síðdeg- is í gær um framtíð dalsins. Fundurinn var haldinn við Holtaveg, neðan Langholtsskóla, þar sem hugmyndir eru nú um byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Samkvæmt deiliskipulagi er þar grænt svæði og leiksvæði barna. „Við erum bara að berjast fyrir blettunum okkar,“ sagði Sigríður Ólafsdóttir, einn aðstandenda fundarins. Hún sagði íbúana vilja fá samræmt heildarskipulag fyr- ir Laugardalinn. Þeir segja þrengt æ meir að dalnum með afgirtum svæðum og nýjum byggingum. Morgunblaðið/Sverrir Mótmæli Hildur B. Hafstein ávarpaði fundinn með aðstoð Sigríðar Ólafsdóttur. Framtíð Laugardalsins í húfi OA-SAMTÖKIN (Overeaters Anony- mus) héldu hátíðarfund í gærkvöldi af því tilefni að 25 ár eru liðin frá því starf samtakanna hófst hér á landi. Fundurinn var haldinn í Von, nýju húsnæði SÁÁ að Efstaleiti 7 í Reykja- vík. Þar sögðu m.a. þrír OA félagar frá því hvernig þeir hafa náð bata frá matarfíkn. Morgunblaðið ræddi við ónefndan einstakling sem náði að létt- ast um tugi kílóa fyrir mörgum árum og hefur haldið þeirri þyngd með stuðningi samtakanna. OA er félagsskapur fólks sem byggir á 12 spora kerfinu og tekst á við vandamál sitt einn dag í einu. Í OA deilir fólk reynslu sinni, styrk og von- um til að öðlast bata frá matarfíkn. Það hittist reglulega á fundum sem haldnir eru víða um land og flesta daga vikunnar á einhverjum stað. Einnig er boðið upp á símafundi. Hægt er að finna fundartíma á heima- síðu OA, sem er www.oa.is. OA sam- tökin eru ekki megrunarklúbbur og þar eru hvorki megrunarkúrar eða vigtanir í boði. Í OA eru heldur engin félagsgjöld. OA-samtökin fagna 25 ára afmæli Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.