Morgunblaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 51
un á taxtalaun. Innan við eins pró- sents launahækkun handa kenn- urum á sama tíma og aðrar stéttir hafa fengið 8% launaleiðréttingu vegna verðbólgu á tímabilinu 2005– 2007. Nú vilja sveitarfélögin fá aukin verkefni frá ríkinu. Þeim væri nær að huga betur að þeim verkefnum sem sveitarfélögin eiga að sinna í stað þess að sækjast eftir fleiri verk- efnum. Grunnskólanemendur og kennarar eiga það skilið. SIGURÐUR HAUKUR GÍSLASON, situr í stjórn Félags grunnskólakennara. aganna? yfir tegundir háplantna, ekkert hug- að að öðrum lífverum, hvorki litið á fléttur né mosa, sem þó er krafizt annars staðar. Eitt vekur þó sér- staka athygli í þessum úrskurði. Sett er það skilyrði, að jafnstór birkiskógur og þarna fer forgörðum verði ræktaður upp í staðinn. Ekki ríður heimska manna við einteym- ing, ef einhver trúir, að slíkt sé hægt. Enginn mælir spjöllum á Heið- mörk bót, en þau eru hégilja sam- anborið við fyrirhuguð spellvirki í skjóli ráðherra. Stefán Jónsson, kennari og rithöfundur, segir á ein- um stað: „Mikið óskaplegt böl er heimskan.“ ÁGÚST H. BJARNASON, grasafræðingur. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2007 51 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Sumarbústaður Miðengi, Grímsnesi Glæsilegur 120 fm sumarbústaður ásamt um 30 fm svefnlofti og 30 fm geymslu/útihúsi. Bústaðurinn skiptist í forstofu, hol, rúmgóða stofu, eitt svefn- herbergi, stórt flísalagt baðherbergi með sturtu og glæsilegt eldhús. Svefnloft fyrir um 6 manns. Útsýni að Kerinu. 0,8 ha eignarland, mikið ræktað. Sjón er sögu ríkari. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Logaland - Glæsilegt raðhús Glæsilegt 186 fm raðhús auk 24 fm sérstæðs bílskúrs á þessum eftirsótta stað í Fossvogi. Húsið er mikið endurnýjað og skiptist m.a. í eldhús með vönduðum innréttingum, samliggjandi setu- og arinstofu, sjónvarpsstofu, 4 herbergi og endurnýjað baðherbergi. Suðursvalir út af stofu, fallegt útsýni yfir Fossvogsda- linn. Ræktuð lóð með stórri verönd og skjólveggjum. Verð 55,9 millj. Vesturgata Lítið, endurnýjað sérbýli Glæsilegt og nánast algjörlega endur- byggt 40 fm einbýlishús í miðborginni. Hiti er í öllum gólfum. Innréttingar eru sérsmíðaðar. Lýsing er frá Lumex og er innfelld að hluta. Baðherbergi flísa- lagt í gólf og veggi og með þvottaað- stöðu. Verð 15,9 millj. Skólavörðustígur Til sölu eða leigu Stórglæsilegt 112 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum með möguleika á byggingarrétti að einni hæð ofan á húsið. Á neðri hæð er stórt opið rými með eldhúsi og salernisaðstöðu innaf og á efri hæð eru opið vinnurými/versl- unarrými og geymsla. Mjög góð stað- setning og góðir verslunargluggar út að Skólavörðustíg. Nánari uppl. á skrifstofu. Sumarhús í landi Ásgarðs, Grímsnesi Tvö glæsileg heilsárshús í landi Ás- garðs, Grímsnesi. Húsin eru að gólf- fleti um 91 fm hvort hús auk um 36 fm svefn- og geymslulofts. Einnig er á lóðunum um 20 fm gestahús. Húsin eru fullfrágengin að innan sem utan á vandaðan og smekklegan hátt. Um 150 fm timburverönd er umhverfis húsið . Mikið útsýni. Nánari uppl. á skrifstofu. Sóltún- 2ja herb. íbúð í nýlegu lyftuhúsi Góð 79 fm íbúð á 5. hæð í nýlegu og vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu og sérgeymslu í kjallara. Massívt eikarparket og flísar á gólfum. Eikarinnrétting í eldhúsi. Svalir til suð- austurs út af stofu. Þvottaherb. innan íbúðar. Hús álklætt að utan og því við- haldslítið. Miðbraut - Seltjarnarnesi Útsýni - Bílskúr Mjög góð 83 fm íbúð á efri hæð í ný- legu fjórbýlishúsi á sunnanverðu Sel- tjarnarnesi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, rúmgóða stofu með útgangi á svalir til suðvesturs og útsýni til sjávar, tvö herbergi, þvottaherbergi og bað- herbergi. Mjög góður 24 fm bílskúr með rafmagni og hita. Hiti í innkeyrslu. Nánari uppl. á skrifst. www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00 Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Nýkomið í einkasölu 266 fm einbýli svo til innst í lokaðri götu á rólegum stað. Húsið, sem er hágæða sænskt timbureiningahús á steyptri plötu, er til afh. í mars nk. fullbúið að utan, lóð gróf- jöfnuð og u.þ.b. tilbúið til innréttinga að innan eða skv. skilalýsingu í söluyfirliti og á www.nybyggingar.is (ein- býli). Frábært skipulag. Húsið er aðallega á einni hæð en hluti á efri hæð. 4 rúmg. svefnherb., góðar stofur og allt mjög vandað. Gott verð 48,5 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson í s. 896-5222. Sími 588 4477 Þrastarhöfði 59 - Glæsilegt, nýtt einbýlishús á frábærum útsýnis- stað við golfvöllinn í Mosfellsbæ www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.Sími 588 4477 Skógarhæð - Glæsilegt einbýli Í einkasölu 160 fm hús á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr í verð- launagötu. Glæsilegur verð- launagarður með stórri afgirtri timburverönd. 4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Húsið er sérstak- lega vel um gengið og viðhald í hæsta gæðaflokki. Stutt í grunn- skóla og framhaldsskóla. V. 59,8 m. Vesturfold - Glæsilegt útsýni Í einkasölu mjög fallegt 240 fm einbýli á fallegum útsýnisstað m innbyggðum tvöföldum bílskúr. Vandaðar innéttingar og gólf- efni. Falleg fjallasýn, m.a. vestur á Jökul. Frábær staðsetning og mjög barnvænn staður. 100 fm afgirt timburverönd. Innangengt í bílskúr. 4 svefnherb. Mikil lofthæð. V. 65,0 m. Öndverðarnes - Sumarbústaður á frábærum stað Í einkasölu vandaður og frá- bærlega vel staðsettur 45 fm bústaður ásamt 20 fm svefnlofti á einum besta staðnum í landi Öndverðarness. 2 svefnherb., flísal. baðherb. með sturtu. Flís- ar og parket á gólfum. Verönd í kringum allt húsið. Heitur pott- ur. Á svæðinu er glæsilegur golfvöllur og sundlaug. V. 16 m. Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Markarflöt 20 Garðabæ Mjög fallegt 267 fm einbýli á einni hæð og hálf neðri hæð. Sex til sjö herbergi. Góðar stofur ásamt sól- stofu. Bílskúr er tvöfaldur með raf- magni, hita og fjarstýrðum hurðaopn- urum. Sunnan við húsið er timburlögð sólverönd. Lóðin, sem er 1.200 fm, er skjólsæl, vel gróin og í góðri rækt. Húsið er í góðu ástandi búið að klæða með steniklæðningu. Möguleiki er á að taka minni eign upp í kaupin. Laust strax. Áhv. 36 millj. hagstætt lán í erlendri mynt. Verð 59,5 millj. Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli ÁRNI Gunnarsson, fyrrverandi al- þingismaður okkar Norðlendinga (og Sunnlendinga líka ) skrifar at- hyglisverða grein um „ofstæki“ rit- stjórnar Morgunblaðsins í garð for- manns Samfylkingainnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Ritstjórar Morgunblaðsins eru full- færir um að svara fyrir sig sjálfir, enda ætla ég hvorki að bera blak af þeim, né Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur, sem er fullfær um að svara fyrir sig, nema hvað? Er það kannske svo innan Sam- fylkingarinnar, að mönnum finnist frúin vera farin að þrjóta erindi. Sé raunin ekki sú, tel ég að ISG kunni Árna Gunnarssyni litlar þakkir fyrir umrædda grein hans í Morg- unblaðinu nýverið. Grein Árna er ekkert annað en lítt grímuklædd karlremba undir yfirskini vandlæt- ingar og misskilinnar samúðar. Ég þekki ekki frú Ingibjörgu Sólrúnu neitt, en það er skýrt í huga mér, að hún (ISG) kærir sig ekki um svona trakteringar og það síst frá vini og samherja. Er Árni ef til vill að búa sig undir, að nýr formaður sé bak við næsta leiti? Þessi endemis grein hans grefur undan trú hins almenna flokks- félaga, sem margir hverjir gerðu sigur ISG sérlega glæsilegan, nær hún lagði svila sinn í frægu einvígi fyrir nokkrum misserum. Hvað þá um okkur sauðsvartan almúgann, háttvirta kjósendur? Hver verða okkar viðbrögð? Nei, Árni Gunn- arsson, þú skalt halda áfram með þinn fagurgala á fundum, en þú átt að hætta að skrifa í blöðin, a.m.k. fram yfir 12. maí nk. Með samúðarkveðjum frá Siglu- firði, KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON, próventukarl og fyrrverandi apótekari. Um grein Árna Gunn- arssonar Frá Kristjáni P. Guðmundssyni: AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.