Morgunblaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2007 53
!
!
"
#$
% !
"
#$
&
$' (
)
$
$# #
*# (
+
$$
,$#
-$-' #$-' (
$$
-- . /
,#
. 0 (
#
$1 2 ,# 3(
3$ # 4#( 5#
, ' ,# '
# 6($$(* ( 4#( 4#' &
,-
$
* 7"".( (8 $$- "# / ,# #
9//$ ,# #
0 ,# /#$ ( # $ $
$
/$#
5##$( / ,# #
:$ /
" $(,#
$# * ;
$ # #-
$*- 2 $<
5*
,# # -
/$# #- $* =( $*
/$#
! "
#
# $
6 # >? -
+ %>? -
@ $
>? -
%&'# -
(
! "
"& "
#
(
$ &$&
# ) (
$* +
&
, '! --
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Hraunhamar fasteignasala hefur tekið í einkasölu glæsilegt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði
918,7 fm, vel staðsett innst í botnlanga við Drangahraun númer 14 í Hafnarfirði. Húsnæðið
skiptist í 3 x 123 fm með góðum innkeyrsludyrum og göngudyrum þar sem lofthæð er um
ca 4,50 metrar. Eitt bil með tveimur innkeyrsludyrum sem er 186 fm og fylgir því skrifstofu-
hæð sem fyrsta hæð 121 fm, samtals um 307 fm. Tvær skrifstofuhæðir sem eru 2 x 121
fm, glæsilegt útsýni. Lyfta er í húsinu. Húsið afhendist fullbúið að utan, klætt, og að innan
skrifstofubilin fulfrágengin, en iðnaðarbilin, tilbúin undir tréverk.
Lóð verður fullfrágengin með malbikuðu plani. Verðtilboð.
Uplýsingar veitir Helgi Jón 893-2233.
Drangahraun - Hf. Atvinnuhúsnæði
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá Hrafn-
istu:
„Vegna umræðu um inntöku
Hrafnistu í Reykjavík og Hafn-
arfirði á hjúkrunarsjúklingum af
Landspítala – háskólasjúkrahúsi
(LSH) vilja Hrafnistuheimilin að
eftirfarandi komi fram:
„Mismunandi skráningarferlar
Hrafnistu og LSH valda því að
misræmis gætir í fjölda þeirra
hjúkrunarsjúklinga sem Hrafnista
tekur við af LSH.
Á Hrafnistu í Reykjavík eru 180
heimilismenn á dvalarheimili en
135 á hjúkrunardeildum. Á Hrafn-
istu í Hafnarfirði eru 137 á dval-
arheimilinu en 85 á hjúkrunar-
deildum. Veikist heimilismaður á
dvalarheimilinu það mikið að hann
þurfi að fara á hjúkrunardeild,
hefur hann forgang umfram aðra.
Árið 2006 komu 30 einstaklingar
beint inn á hjúkrunardeildir
Hrafnistu. Þar af komu 16 af LSH,
samkvæmt skráningum Hrafnistu.
Einnig tók Hrafnista við 7 ein-
staklingum frá LSH sem fóru á
dvalarheimili Hrafnistu. Samtals
komu því samkvæmt skráningar-
kerfi Hrafnistu 23 frá LSH en
ekki 9 eins og skráningarkerfi
LSH segir til um.
Í skráningarferli LSH er ein-
staklingurinn skráður af spítalan-
um á þann stað sem hann fer, þótt
um tímabundna dvöl sé að ræða.
Þetta á við, jafnvel þótt ákveðið
hafi verið að frumkvæði LSH að
einstaklingurinn komi á Hrafnistu
og fullur skilningur sé á að ein-
staklingurinn er einungis í skamm-
tímadvöl annars staðar þar til
pláss losnar á Hrafnistu.
Samkvæmt skilningi Hrafnistu
er viðkomandi að koma á vegum
LSH, þótt hann hafi í millitíðinni
dvalið einhverja daga heima hjá
sér eða á öðrum sjúkrastofnunum.
Samskipti Hrafnistu við einstak-
linginn og fjölskyldu hans hefst að
frumkvæði LSH á meðan hann
dvelur þar. Viðkomandi er kominn
á forgangslista Hrafnistu sam-
kvæmt beiðni LSH og er ekki tek-
inn af listanum við það eitt að vera
skráður út þaðan enda breytist
þörf einstaklingsins ekki við það
eitt að vera skráður út af LSH.
Það er mikilvægt að aðilar geri sér
grein fyrir því hvert einstakling-
urinn í raun og veru fer, því skrán-
ingarferli LSH segir ekki alla sög-
una.
Stjórnendur Hrafnistu hafa átt
gott samstarf við LSH á undan-
förnum árum og vænta þess að svo
verði áfram og sameiginlegur
skilningur náist á því hvernig eigi
að skilgreina flutning sjúkra aldr-
aðra af LSH yfir á hjúkrunardeild-
ir Hrafnistu.“
Yfirlýsing frá Hrafnistu
smáauglýsingar
mbl.is