Morgunblaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2007 65 Hin undurfagra og fræga SilvíaNótt er nú stödd, ásamt fríðu föruneyti, í Suður-Ameríku við tök- ur á einu dýrasta tónlistarmynda- bandi Íslandssögunnar. Mikil leynd hvílir yfir gerð mynd- bandsins en eitt er víst, að slíkt myndband hefur ekki verið gert áð- ur hér á landi. Silvía kemur aftur til landsins í næstu viku enda á fullu við að und- irbúa útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar sem kemur út 1. apríl næstkomandi.    Greint var frá því í blaðinu áfimmtudaginn að auk Gísla Arnar Garðarssonar, sem nýverið var boðið hlutverk hjá breska þjóð- leikhúsinu, hefði Brynhildur Guð- jónsdóttir stigið þar á svið, ein Ís- lendinga á undan Gísla. En nú er komið í ljós að leikkonan Ásta Sig- hvats Ólafsdóttir lék hjá breska þjóðleikhúsinu og var þar samn- ingsbundin í tæpt ár frá 1999 til 2000, vegna upp- setningar á leik- ritinu Oresteiu í leikstjórn Katie Mitchell. Ásta bjó í London eftir leiklistarnám og lék þá líka á West End, í japanska þjóðleikhúsinu í Tókýó og Lincoln Centre á Broad- way, auk fleiri staða.    Vinir Siennu Miller hafa beðiðhana um að taka til í ástarlífinu eftir að hún hringdi nokkur leyni- símtöl til fyrrverandi kærasta síns, Jude Law, í vikunni. Þessi 25 ára leikkonan hefur nýlega verið kennd við fyrirsætuna Isaac Ferry og tón- listarmanninn Jamie Burke. Vinir hennar hafa áhyggjur yfir því að hún sé ennþá ástfangin af Jude Law og hafi ekki komist yfir sambandsslit þeirra seinasta haust. „Það er sama hvað hún reynir Jude er henni enn ofarlega í huga. Hún reynir að hundsa þann orðróm að Law sé að hitta svar Íslands við Kate Thornton, en hún getur það ekki og þráir nú að nást á mynd með öðrum mönnum til að gera Jude öf- undsjúkan,“ sagði heimildarmaður við Daily Star. Fólk folk@mbl.is Fundarsetning Valur Valsson, formaður stjórnar Ávarp Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra Að loknum framsöguerindum verða veitingar í boði Útflutningsráðs Íslands. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Útflutningsráðs Íslands í síma 511 4000 eða með tölvupósti utflutningsrad@utflutningsrad.is Ársfundur Útflutningsráðs Íslands 2007 haldinn miðvikudaginn 7. mars kl.15.00 til 17.00 á Nordica Hotel Listir og ímynd þjóðar Erindi Ólafur Elíasson, myndlistarmaður Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Fundurinn er öllum opinn. Dagskrá Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is P IP A R • S ÍA • 7 03 51 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.