Morgunblaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 76
76 SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is FORELDRAR KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eeee LIB - TOPP5.IS eeee H.J. MBL. eeee FRÉTTABLAÐIÐ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÓSKARS- TILNEFNINGAR 8 BYGGÐ Á METSÖLU SKÁLDSÖGU PATRICK SÜSKIND eee VJV, TOPP5.IS ÓSKARSTILNEFNING1 BREAKING AND ENTERING kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára LETTERS FROM IWO JIMA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára PERFUME kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára DREAMGIRLS kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ BLOOD DIAMOND kl. 3 - 9:30 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 6 - 7:50 LEYFÐ BABEL kl. 10:40 B.i. 16 ára BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MAN OF THE YEAR kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára ROCKY BALBOA kl. 8 B.i. 12 ára PERFUME: THE STORY OF A MURDERER kl. 10:10 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ BREAKING AND ENTERING kl. 8 - 10 B.i. 12 ára THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ALPHA DOG kl. 8 B.i. 16 ára HANNIBAL RISING kl. 10 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ BREAKING AND ENTERING JUDE LAW JULIETTE BINOCHE ROBIN WRIGHT Með “Íslandsvininum og sjarminum Jude Law” ásamt óskarsverðlauna leikkonunni Juliette Binoche Frá leikstjóra English Patient og Cold Mountain SPARBÍÓ 450kr Frá þeim sömu og færðu okkur Chronicles Of Narnia Stærsta opnun á fjölskyldumynd í Bandaríkjunum í ár eeee VJV, TOPP5.IS spurður um æv- intýralega pen- ingaeyðslu ein- staklings, sem hafði greitt hátt í hundrað milljónir króna fyrir að fá gamalkunnan popp- ara frá Bretlandi til að koma fram í afmæli sínu. Ritstjórinn var ekki tilbúinn að kafa of- an í málið, sem hafði vakið mikla athygli hjá almenningi í landinu, heldur sagði hann að afmælisbarnið væri sveitungi sinn úr Borg- arfirði og að vildi ekki tjá sig um málið. Þá sagði hinn viðmælandinn í þætt- inum: „Margur verður af aurum api!“ og sagðist hann einnig vera úr Borgarfirði. Gaf hann í skyn að hann þyrði að hafa skoðanir, þó að um sveitunga hans væri að ræða. Ritstjórinn hafði heldur ekki skoðanir þegar hann kom fram í öðr- um sjónvarpsþætti og var beðinn um að segja álit sitt á geysilegum gróða íslenskra banka. Eru þeir, sem segjast ætla að gefa út blöð sem kafa „dýpra“ ofan í mál- in, trúverðugir og geta lesendur treyst þeim ef þeir vilja ekki taka á málum vegna þess að þau snerta sveitunga þeirra? Víkverji, sem ermikill fréttafíkill og alæta á dagblöð og fréttatímarit, hefur orðið fyrir miklum von- brigðum í tvígang á af- ar stuttum tíma. Fyrst með nýtt blað, Króníkuna, ekki einu sinni – heldur tvisvar – og þá með endurvakið DV. Áður en Króníkan kom út sagði ritstjóri blaðsins að blaðið yrði byggt upp á því að far- ið yrði dýpra í frétt- irnar. Já, það yrði kaf- að niður í fréttir líðandi stundar, þannig að Íslendingar fengju meiri innsýn í það sem væri að gerast í landinu hverju sinni. Eitthvað hefur köfunarbúnaður- inn brugðist, því að tvö fyrstu blöðin hafa verið frekar máttlaus og góð- kunningjar lesenda dagblaða og tímarita hafa verið kallaðir fram á bragðdaufar síðurnar. Þá hafa verið kallaðir fram í sviðsljósið álitsgjafar, sem segja álit sitt á hinu og þessu – daglega og oft á dag á heimasíðum sínum á blogginu. Það má segja að ritstjóri Króník- unnar hafi fallið á prófinu áður en fyrsta blaðið kom út, þegar hann kom fram í sjónvarpsþætti og var     víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig.“ (Jh.. 12, 44.) Í dag er sunnudagur 25. febrúar, 56. dagur ársins 2007 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Um fuglalífið á Tjörninni GREIN í blaðinu 25. janúar sl. sem bar heitið „Áhyggjur af fuglalífi á tjörninni“, byrjaði svona: Fundnar verði leiðir til að gefa ungum kjarn- gott fæði næsta vor. Hvað hafa þeir fyrir sér um fæðuskort á tjörninni? Hefur nokkuð reynt á það, ég held ekki. Sílamáfur og svartbakur tíndu upp næstum hvern einasta unga um leið og þeir komu á tjörnina síðast- liðið sumar. Ég sá svartbak á tjörn- inni í fyrrasumar en hann heldur sig mest miðsvæðis. Og hann er síst betri en sílamáfurinn, þá á ég við í sambandi við ungana. Ég tel mjög hæpið að hægt sé að friða tjörnina fyrir þessum vargfugli. Hvað kríuna varðar er það að- allega fæðuskortur í sjó sem kemur í veg fyrir viðkomu hennar. Ásamt því að hólminn í syðstu tjörninni er svo gersamlega þakinn af hvönn á sumr- in að útilokað er að hún geti orpið þar. Nauðsynlegt er að eyða hvönn- inni áður en krían kemur. Fyrrverandi bóndi. Um nagladekk GÍFURLEGA mikill skaði er af nagladekkjunum, og loksins eru yf- irvöld að taka á málinu, 10 árum of seint, miðað við önnur lönd, þar sem þau voru bönnuð eða skattlögð fyrir 10 árum. Þrátt fyrir að allir þekki nú skaðann af nagladekkjanotkuninni aka samt ennþá u.þ.b. 60% á þeim. Fólk sem ekki ekur á nagladekkjum furðar sig á hve lengi yfirvöld, sem eiga að stjórna þessu, ætla að um- bera nagladekkjabílstjóra. Þeir sem aka á nagladekkjum ættu að muna að heilsa barna getur skaðast og hætta er á varanlegum lungna- skemmdum og hjá þjóðinni allri. Svo ætti engum að vera sama að við- gerðir á gatnakerfinu á hverju vori kosta skattborgarana nokkur hundruð milljónir á ári. Yfirvöld hafa ekki haldið við auglýsinga- starfsemi gegn nagladekkjum held- ur var þetta aðeins tímabundið. Hér þarf að minna fólk á svo það síist inn hjá grunnhyggnum nagladekkjabíl- stjórum. Lesandi. Kerru stolið AÐ kvöldi 21. febrúar var þessari nýju hvítu yfirbyggðu kerru stolið frá fyrirtækinu Bæjardekk í Mos- fellsbæ. Kerran er með bremsu- búnaði og skráningarskyld, en ekki á númerum. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar vinsamlegast hringi í 566 8188 Bæjardekk, eða lögregluna í Reykjavík í síma 444 1000 árnað heilla ritstjorn@mbl.is 60 ára af-mæli. Sextíu ára er í dag, 25. febrúar, Birna Bessa- dóttir, Snægili 3b, Akureyri. Hún dvelur þessa dagana í London ásamt eiginmanni sínum og vinafólki. MORGUNBLAÐIÐ birtir til kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudags- blað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Hægt er að hringja í síma 569- 1100, senda tilkynningu og mynd á netfangið ritstjorn@mbl.is, eða senda tilkynningu og mynd í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is, og velja liðinn "Senda inn efni". Einnig er hægt að senda vélritaða tilkynningu og mynd í pósti. Bréfið skal stíla á Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.