Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
©
In
te
rI
KE
A
Sy
ste
m
sB
.V
.2
00
7
Komdu, Guðlaugur minn, við verðum að fara bakdyramegin til að komast á skrif-
stofuna þína.
VEÐUR
Í Sviss hefur hluthafi hafið bar-áttu gegn því, sem hann telur
vera óhófleg launakjör stjórnenda
almenningshlutafélaga.
Í nýjasta heftir brezka vikuritsinsEconomist er sagt frá tveimur
ársfundum bandarísks fyrirtækis,
sem heitir Home Depot.
Á síðasta árimætti aðal-
forstjóri fyr-
irtækisins einn
stjórnenda. For-
stjórinn svaraði
ekki spurn-
ingum, stórar
klukkur á veggj-
um fundarsalar
voru notaðar til þess að koma í
veg fyrir að fundarmenn töluðu of
mikið og fundinum lauk á 40 mín-
útum.
Ári síðar hafði þessi forstjóriverið rekinn vegna þrýstings
frá hluthöfum. Engar klukkur
voru á veggjum. Nýi forstjórinn
baðst afsökunar á fundinum í
fyrra og nánast allir stjórnarmenn
mættu.
Spurningum var svarað.
Í Bretlandi og í Bandaríkjunumsvo og á meginlandi Evrópu,
eins og dæmið frá Sviss sýnir, eru
hluthafar í almenningshluta-
félögum að láta til sín heyra.
Þetta geta verið litlir hluthafaren líka fulltrúar áhættusjóða,
sem fjárfest hafa í fyrirtækjum.
En í öllum tilvikum er markmiðiðhið sama: að koma því til skila
að félögin eru eign hluthafanna og
að þeir hafi síðasta orðið.
Hvenær hefjast hluthafar á Ís-landi handa?
STAKSTEINAR
Réttur hluthafa
SIGMUND
!
"#
$%&
'
(
)
'
* +,
-
%
.
/
*,
!"#
!"#
01
0
2
31,
1 ),
40
$
5 '67
8 3#'
$
" %% $
%%
&%
&
9
)#:;< %%
!
"
#!
) ##: )
'( ) %"
%( %"
#
!"
*!
=1 = =1 = =1
'#")
%+
$
,%- !.
>1?
= @76 @
/
%0% "!% ) %'12%%"
!"%( %!"%
$3%#%
%
. ( % !
2% %
! !
$
&
4#
%
% %%( &
'!
)%%2%",
% %
%
$
%%'12% %12
$
3%
) % %. % %"
!% 2
$
% % !
&%%5%. 0
%
&
:
! 1
'% %'6%2%",
%" %!%!"
$ %'2% %12( &%' % %"
!
7%
% %!% %
&%5% %
%
3% %
% % %72% %762
$
&
80%%!99
!"%%1 !
!%+
$
2&34A3
A)=4BCD
)E-.D=4BCD
+4F/E(-D
&
3
3
3
&
& & &
&
& &
&
&
&&
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3 3
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Marta G. Guðmundsdóttir | 1. júní
Hálfnuð yfir jökulinn
Í dag vöktu tveir fugl-
ar athygli okkar, frek-
ar einmana greyin.
Yfirleitt sjást tvær
tegundir fugla á jökl-
inum, önnur er smá-
fugl, snjótittlingur eða
þvíumlíkt, sem fýkur inn á ísinn
gegn eigin vilja.
Þar þvælast þeir án þess að vita
hvar þeir eru og hafa stundum gert
sig heimakomna í tjaldbúðum
ferðamanna og leitað matar og
skjóls.
Meira: martag.blog.is
Sóley Tómasdóttir | 1. júní 2007
Áfram stelpur I
Enn þann dag í dag fer
lítið fyrir konum þegar
sagan er rituð. Karl-
arnir sem stýra fjöl-
miðlunum hafa ámóta
vit á reynsluheimi
kvenna og karlarnir
sem stýrðu Íslendingasögunum
höfðu á búskapnum. Störf kvenna á
uppeldis-, umönnunar- og öldr-
unarstofnunum þykja ekkert til að
fást um í dag, frekar en rakstur,
spuni, kembingar og tæjun gömlu
daganna.
Meira: soley.blog.is
Baldur Kristjánsson | 2. júní 2007
Yfirburðir Egils
En svo virðist sem for-
svarsmenn Stöðvar 2
eigi það sameiginlegt
með forsvarsmönnum
Skjás eins að hafa ekki
gert sér grein fyrir
hvílíkur silfurmoli Eg-
ill er sem blaðamaður og þátta-
stjórnandi – hann stjórnar einfald-
lega langmarkverðasta
umræðuþætti sem farið hefur í loftið
á Íslandi og allar tilraunir – því að
þær hafa verið gerðar – til þess að
skáka honum hafa runnið út í sand-
inn.
Yfirburðir Egils eru ekki fólgnir í
því að hann hafi dottið niður á ein-
hverja óvænta formúlu heldur hinu
að maðurinn er með afbrigðum vel
lesinn og sem slíkur klassískmennt-
aður Evrópumaður, fróður eftir því
og skemmtilegur í þokkabót.
Hann hefur sem blaðamaður til
margra ára gífurlegt tengslanet og
síðast en ekki síst – hann er hvorki
með gamaldags hægri eða vinstri
slagsíðu og buktar sig ekki og beyg-
ir fyrir ráðamönnum nema honum
sjálfum sýnist svo.
Meira: baldurkr.blog.is
Marinó G. Njálsson | 1. júní 2007
Hlýnunin kannski
ekki vandamál
Ég hef lengi verið
þeirrar skoðunar að
hlýnunin ein og sér sé
kannski ekki svo alvar-
legur hlutur miðað við
hitabreytingar á jörðu
undanfarin 10-20 þús-
und ár og þó svo að við litum á
skemmra tímabil. Eins og bent er á í
öðru bloggi með þessari frétt, þá er-
um við ekki einu sinni komin á það
hitastig sem var um landnám. Mér
fannst t.d. merkileg fréttin um árið,
þegar einhver skriðjökull á Suðaust-
urlandi hafði hopað svo mikið að
hann hafði skilað mannvistarleifum
sem hann gróf einhverjum 5-600 ár-
um eftir landnám. Ég verð að við-
urkenna að ég sá ekki hvert vanda-
málið var. Að jökullinn var að hörfa
eða að fá staðfestingu á því að hita-
stig jarðar sveiflast.
Það er viðurkennd staðreynd að á
tímabilinu frá siðskiptum fram á
nítjándu öld (og sérstaklega á
sautjándu öld) var fremur kalt.
Raunar svo kalt að það hefur verið
kallað mini ísöld.
Á þessum tíma var t.d. algengt að
fólk gat farið á skauta á Thames í
hjarta Lundúna. Engum hefur dott-
ið í hug að segja að sú hlýnun sem
varð á nítjándu öld og fram á þá tutt-
ugustu hefði verið vandamál. Samt
var sú hlýnun mun meiri en hefur átt
sér stað á síðustu 50 ár, hvað þá síð-
ustu 10-15 ár. Hvert er þá vanda-
málið?
Meira: marinogn.blog.is
BLOG.IS
Elly Armannsdottir | 1. júní 2007
„Ég er ráðþrota“
Myndarlegi, róm-
antíski maðurinn fjár-
festi í konfektkassa
og rósabúnti sem að
hans sögn kom æsku-
vinkonu minni engan
veginn til.
„Ég er ráðþrota. Hún sýndi
Krossgátublaðinu meiri áhuga en
mér,“ hélt hann áfram og starði
örvæntingarfullur á mig í von um
lausn.
„Ég veit hvað þú meinar. Kynlíf
með mikilli blíðu og hlýju er henni
mikils virði en bara svo þú vitir
það þá vill hún helst alltaf nota
hjálpartæki,“ sagði ég.
„Ha? Hjálpartæki?“ spurði
greyið. „Kynlífstæki. Egg, fiðrildi
og svoleiðis,“ svaraði ég yfirveguð
þrátt fyrir vandræðaganginn.
„Hvar fæ ég svona græjur?“
spurði hann rjóður í framan.
„Nei, hættu nú alveg. Hringdu í
118 og kláraðu málið,“ svaraði ég,
vitandi að undir hógværu yfirborði
vinkonu minnar leynist tæknivædd
tígrisynja sem vill einungis elsk-
huga sem eru áreiðanlegir og
staðfastir með frjótt ímyndunar-
afl …
Meira: ellyarmanns.blog.is