Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 53 Borgartún 33 Heil húseign auk byggingarréttar Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Um er að ræða alla húseignina, utan helming þriðju hæðar (vesturhlið). Húseignin er í dag verslunar- og skrifstofuhús, kjallari og þrjár hæðir, samtals 2,080 fm að stærð. Byggingar- réttur er að þremur hæðum ofan á húsið (4.-6. hæð), samtals rúmlega 1,800 fm auk 1,400 fm bílakjallara, þar af ca 430 fermetra lagerrými í bílakjallara. Samtals verður eignarhlutinn eft- ir stækkun ca 4300 fermetrar, auk bílakjall- ara. Eignin er afar vel staðsett og aðkoma góð við fjölfarna umferðaræð í þessu ört vaxandi við- skiptahverfi borgarinnar. Gert er ráð fyrir því að eftir byggingu bílakjallara muni 110-120 bíla- stæði fylgja húseigninni. Leigusamningar eru í gildi um eignina en óbyggt rými á 4.-6. hæð hefur ekki verið leigt út. Húsið fæst afhent eins og það er í dag eða fullbyggt, allt samkvæmt nánara samkomu- lagi. 10 - 14 mánaða byggingartími. Útlitsteikningar liggja frammi. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali SJÓMENN Til hamingu með daginn! Við sjáum um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, ásamt sölu og leigu aflaheimilda. Andrés Kolbeinsson Löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Borgartúni 29, 105 Rvk. S ími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. faste ignasal i Lækjasmári 68 - Sér inngangur. Opið hús í dag milli kl. 14 og 15 Falleg og björt 2ja herbergja 67 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sér inngangi í fallegu tveggja hæða litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Björt stofa með útgangi út á hellulagða verönd með skjólveggjum og sér garði. Þvottahús innan íbúðar og parket á stofu, eldhúsi og holi. Baðherbergi með baðkari, innréttingu og flísum. Verð 18,5 millj. Reynir Björnsson lfs. býður gesti velkomna í dag frá kl. 14-15. Teikningar á staðnum. Skpasund 85 - sér inngagnur Opið hús í dag milli kl. 14 og 15 Vorum að fá frábærlega staðsetta 3ja herbergja ca 71 fm íbúð í kj. með sér inngangi í þríbýlishúsi. Eignin er parketlögð og sk: í 2 svefnh. mikið endurný- jað baðh. eldhús, stóra og bjarta stofu og geymslu. Baðh. er flísalagt með glugga. Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús og útgangur út í garð. Til stendur að sprunguviðgera húsið og mála og mun seljandi greiða fyrir þær framkvæmdir. Verð 18,9 millj. Guðlaugur og Brynja Dögg býður gesti velkomna í dag frá kl. 15-16. Teikningar á staðnum. Glæsilegt, einlyft 143,6 fm einbýlishús ásamt 59,9 fm bílskúr. Húsið hefur nær allt verið standsett að innan á hinn myndarlegasta hátt. Guðrún Atla- dóttir innanhússarkitekt kom að innanhússhönnun. Húsið skiptist í for- stofu, snyrtingu, hol, 2 vinkilstofur, baðherbergi, þvottahús og 4 svefnher- bergi. Tvöfaldur bílskúr með opnara, 3ja fara rafmagni og nýrri rafmagns- töflu, hitagrind o.fl. V. 63 m. 6643 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Þrastarlundur - Garðabæ Sölusýning í dag kl. 14.00 - 15.00 530 1800 Verð 28.900.000 Fallegt og vandað 102 fm 4ra herb. heilsárshús á steyptum grunni með gólf-hita. 6.700 fm kjarri vaxin eignarlóð til móts við Kerið. 140 fm verönd í kringum húsið. Húsið er tilbúið til afhendingar strax. Möguleiki að taka íbúð uppí! Einnig til sölu við Dvergahraun, tvær lóðir 10.800 fm og 11.700 fm sem liggja saman. Dvergahraun 18 - Miðengi - Grímsnesi Akstursleið: Fyrsta beygja til vinstri eftir að komið er framhjá Kerinu í Grímsnesi merkt Miðengi – Ekið þaðan eftir merkjum Draumahúsa. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 824 6703. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hörgslundur 3 - Garðabæ Opið hús í dag milli kl. 14:00.-16:00. Í einkasölu mjög gott 236 fm einbýli á 1 hæð, þar af er 52 fm bílskúr. Einnig er milliloft ca.85 fm. sem ekki er inni í skráðum fm hjá FMR. Húsið er vel staðsett í neðri Lundum þar sem er stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Fallegur gróinn garður. Frábær staðsetning. Verð 55 millj. Magnús tekur á móti ykkur. MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um flugvöllinn í Reykjavík og þá hvort hann eigi að vera eða fara enn. Annað svæði hefur gleymst en það er Reykjavíkurhöfn sem í áratug eða meir hefur ekki verið í neinni notkun sem um er talandi, allavega ekki í líkingu við áratugina upp úr 50 og fram til 80 þegar hér iðaði allt af lífi. Væri ekki bráðsniðugt að fylla upp í höfn þessa og fá þannig svæði utan um hinn gamla miðbæ. Þarna mætti byggja há og mikil hús og fá þannig kærkomið skjól gegn hinni nöpru norðanátt. Einnig væri mjög skemmtilegt að geta keyrt Sæbrautina í vestur eftir Ingólfsgarði og yfir á Norðurgarð til að komast vestur á Granda í stað þrengslanna gegnum Geirsgötu og Mýrargötu. Er ekki einnig tími til kominn að endurnýja hornið (Lækjargata/ Austurstræti) sem brann fyrir stuttu og reisa stóra byggingu sem myndi tengja saman Eymundson og Iðu.Það myndi þýða að Hressing- arskálinn hyrfi en eflaust mætti eitt- hvað fallegra koma í staðinn. ÓLAFUR AUÐUNSSON, Kirkjustétt 7, Reykjavík Fyllum upp í höfnina Frá Ólafi Auðunssyni Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.