Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 82
82 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ FALIN ÁSÝND eee „Falin ásýnd er vönduð kvikmynd...“  H.J., MBL - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir 28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes II kl. 10 B.i. 16 ára Pathfinder kl. 8 B.i. 16 ára Spider-man 3 kl. 4.20 (450 kr.) B.i. 10 ára Úti er ævintýri kl. 4.20 (450 kr.) Pirates of the Carribean 3 kl. 1 - 3 - 5 - 7 - 9 - 11 B.i. 10 ára Pirates of the Carribean 3 kl. 1 - 5 - 9 LÚXUS Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * 28 Weeks Later kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Unknown kl. 3 - 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 It’s a Boy Girl Thing kl. 5.50 - 8 - 10.10 Spider Man 3 kl. 3 B.i. 10 ára It’s a Boy Girl Thing kl. 1.30 - 3.45 - 5.50 Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10.50 B.i. 10 ára Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM. MMJ  KVIKMYNDIR.COM OG VBL eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is eee F.G.G. - FBL eeee S.V. - MBL D.Ö.J. - Kvikmyndir.com og VBL MISSIÐ EKKI AF ÞESSU BLÓÐUGA FRAMHALDI AF 28 DAYS LATER SEM HEFUR HLOTIÐ FRÁBÆRA DÓMA! „Besta Pirates myndin í röðinni!“ tv - kvikmyndir.is „SANNUR SUMAR- SMELLUR... FINASTA AFÞREYINGARMYND“ Trausti S. - BLAÐIÐ ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee „Furious scenes of mass hysteria and vicious slaughter“ The Express eeee „Gruesome fairy tale... High-tech style of action flick“ Daily Mail eee USA Today „Thrills and ills epidemic as sequel proves infectious“ New York Daily News 30.000 manns á 7 dögum Stærsta 5 daga sumar opnun allra tíma á íslandi Hann reynir að komast úr nærbuxunum hennar... ekki í þær! kevin zegres samaire armstong sharon osbourne eee V.I.J. - Blaðið Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is DÍÓNÝSÍA kallast nýtt sam- vinnuverkefni rúmlega fjöru- tíu listamanna og hefur það að markmiði að brjóta niður inn- byrðis höft ólíkra listgreina og ytri múra á milli lands- byggðar og höfuðborg- arsvæðis. Áhersla verður einkum lögð á bræðing og samtvinnun fjölbreytilegra listforma, auk samvinnu hinna utanaðkomandi lista- manna og þeirra sem fyrir eru í þeim bæjarfélögum sem heimsótt verða. Er það í sam- ræmi við aukna möguleika listamanna á alþjóðavettvangi að um það bil átján hinna fjörutíu þátttakenda eru er- lendir. Óbeislað flæði Aðspurð segir Hulda Rós Guðnadóttir, þátttakandi og skipuleggjandi, að nafnið sé lýsandi fyrir anda verkefn- isins, en orðið Díónýsía (nafn gríska goðsins Díónýsosar kvenfært) felur í senn í sér hugmyndir um kraft og óbeislað flæði. Hulda líkir hinni fyrirhuguðu dvöl lista- mannanna við vinnustofu, og kveður eiginleg verkefni óráð- in, enda muni þau að mestu mótast þegar á hólminn er komið. „Við erum búin að skapa þennan vettvang og svo viljum við í raun bara sjá hvað gerist,“ segir hún. „Tækifæri íslenskra myndlistarmanna, og reyndar íslenskra lista- manna almennt, hafa til að mynda aukist gríðarlega hin síðustu ár en þeir fara iðulega til borga á borð við Lundúnir, París, Berlín eða New York og halda þar sýningar. Okkur fannst kominn tími til að rækta eigin garð,“ bætir hún við. Hún kveður Íslendinga hafa myndað hin margvísleg- ustu tengsl erlendis í ljósi þessarar útrásar. „Nú langar okkur til þess að reyna að flytja þessi tengsl í auknum mæli hingað heim,“ segir hún. Tilgangurinn er því að stórum hluta að mynda tengslanet til framtíðar og auðvelda þar með frekara samstarf lista- manna og mismunandi lands- hluta er fram líða stundir. Þrettán bílar með átta hópa Atburðurinn hefst 9. júní næstkomandi. Þá munu þrett- án bílar halda af stað frá höf- uðborgarsvæðinu, þéttskip- aðir hinum margbreyti- legustu listamönnum. Þessu hæfileikafólki verður skipt í átta hópa, en hver um sig leggur leið sína á einhvern þeirra staða sem valdir hafa verið, en þeir eru Borg- arfjörður eystri, Stöðv- arfjörður, Hofsós, Siglu- fjörður, Djúpavík á Ströndum, Bolungarvík, Grundarfjörður og Hafnir. Þar munu hóparnir dvelja í boði bæjarfélaganna í tíu daga. Múrar hrynja Díónýsía Steinn Eiríksson, sveitarstjóri á Borgarfirði, ásamt Huldu Rós Guðnadóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.