Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 80
80 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ 1/6 UPPSELT, 2/6 UPPSELT, 7/6 UPPSELT. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar daglega. Bjóðum nú frábært sértil- boð á Oasis Papagayo, einum af hinum vinsælu gististöðum okkar í Corra- lejo á Fuerteventura. Njóttu lífsins í sumar á þessum vinsæla áfangastað Heims- ferða, sem svo sannarlega sló í gegn hjá Íslendingum í fyrra. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu farar- stjóra Heimsferða allan tím- ann. Takmarkaður fjöldi íbúða í boði á þessu frá- bæra verði. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Júlíveisla á Fuerteventura frá kr. 39.995 Takmarkaður fjöldi íbúða í boði! Verð kr. 39.995 í viku / Verð kr. 47.795 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð m/1 svefnherbergi í 1 eða 2 vikur, 10., 17. og 24. júlí. Takmarkaður fjöldi íbúða í boði á þessu verði á hverri dagsetningu. Verð kr. 53.790 í viku / Verð kr. 65.990 í 2 vikur Netverð á mann , m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnherbergi í 1 eða 2 vikur, 10., 17. og 24. júlí. Takmarkaður fjöldi íbúða í boði á þessu verði á hverri dagsetningu. Munið Mastercard ferðaávísunina Sértilboð á Oasis Papagayo Pabbinn – aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Fös. 08/06 kl. 19 Aukasýn, í sölu núna Lau. 09/06 kl. 19 Aukasýn, í sölu núna Nýtt fjölbreytt og skemmtilegt leikár verður kynnt í ágúst. Þá hefst sala áskriftarkorta. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 Fyrsti konsert er frír SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Carmen í boði FL Group og Sinfóníuhljómsveitarinnar FIMMTUDAGINN 7. JÚNÍ KL.19.30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Hljómsveitarstjóri :::Nicolae Moldoveanu Einsöngur ::: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Garðar Thór Cortes, Auður Gunnarsdóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson græn tónleikaröð í háskólabíói Georges Bizet ::: Carmen (stytt útgáfa) FIMMTUDAGINN 12. JÚNÍ KL.19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einsöngur ::: Eivør Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal tónleikar í háskólabíói Klassísk íslensk dægurlög í hljómsveitar- útsetningu Hrafnkels Orra Egilssonar Manstugamladaga Í fyrra seldist upp á svipstundu á tvenna tónleika. Nú er enn hægt að tryggja sér gott sæti. NÓG verður um að vera á Björtum dögum í Hafnarfirði í dag, sjó- mannadag. Boðið verður upp á dag- skrá frá morgni til kvölds, og er hún sem hér segir: Kl. 8: Fánar dregnir að húni. Kl. 10: Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við Hrafnistu. Kl. 10.45: Blómsveigur lagður að minnisvarða um horfna sjómenn. Kl. 11: Sjómannamessa í Hafn- arfjarðarkirkju. Kl. 13: Skemmtisigling fyrir börn, farið verður frá Suðurhöfninni. Kl. 13: Opið hús hjá Siglingaklúbbn- um Þyti, Strandgötu 88. Kl. 14: Hátíðardagskrá á svæðinu fyrir framan Fiskmarkaðinn. Lúðra- sveit Hafnarfjarðar, ávörp og sjó- menn heiðraðir, skemmtiatriði, kappróður, koddaslagur, kararóður, kassaklifur, listflug, björgunarsveit Hafnarfjarðar sviðsetur björgunar- aðgerð og sýnir búnað, björg- unarþyrlan til sýnis, bátasýning, furðufiskasýning auk þess sem Er- ling Markús sýnir módelbáta á Kæn- unni. Kl. 16: Hátíðartónleikar í Ham- arssal. Kór Flensborgarskólans heldur tónleika í tilefni af 125 ára af- mæli skólans. Kl. 20: Sumarbarrokk í Hafnarborg. Ungsöngvarar flytja hápunkta úr óperum barrokktímans. Aðgangs- eyrir 2.000/1.500 kr. Kl. 21: Tónleikar með Bubba Mort- hens í Bæjarbíói, en þar segist hann síðast hafa spilað með EGÓ. Forsala aðgöngumiða er á tveimur stöðum. Prime, Strandgötu 11, og B.young, Strandgötu 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Bubbi á Björtum dögum Morgunblaðið/Eggert Kóngurinn Bubbi Morthens heldur tónleika í Bæjarbíói kl. 21 í kvöld. BANDARÍSKI leikstjórinn og Ís- landsvinurinn Eli Roth hefur við- urkennt að hann langi til þess að láta pynda leik- konuna Kate Hudson á hvíta tjaldinu. „Það væri frábært að fá að misþyrma Kate Hudson í einhverri hryll- ingsmynd. Það er hins vegar ákveð- in misþyrming út af fyrir sig að horfa á róm- antísku gam- anmyndirnar sem hún hefur leikið í,“ sagði leikstjór- inn kaldhæðni. „Ef ég ætti að velja á milli þess að horfa á Raising Helen og kasta upp yfir atriði úr Hostel 2, þá yrði síðari kosturinn alltaf fyrir valinu,“ sagði Roth, sem einmitt leikstýrði hinum miskunnarlausu Hostel-myndum. Hudson, sem er 28 ára gömul, hef- ur leikið í nokkrum rómantískum gamanmyndum, svo sem How to Lose a Guy in 10 Days og Le Divorce. Þá hefur hún einnig leikið í hryllings- myndinni The Skeleton Key. Eli Roth vill láta misþyrma Kate Hudson Hress Kate Hudson. Íslandsvinur Eli Roth. BANDARÍSKI tónlistarmað- urinn Moby segir að hugsanlegt sé að Guð beiti nátt- úruhamförum gegn repúblíkön- um. Moby, sem er opinber stuðn- ingsmaður demó- krata, er bálreið- ur vegna ummæla ofsatrúarmanna í Banda- ríkjunum sem telja að Guð noti nátt- úruhamfarir á borð við fellibylji og jarðskjálfta til þess að útrýma „hin- um syndugu“. „Sem dæmi sögðu þeir að fellibylurinn Katrín hefði valdið svo mikilli eyðileggingu í New Orleans vegna þess að þar hefðu samkynhneigðir fengið að halda sér- staka hátíð,“ segir Moby, sem hefur sína eigin kenningu um málið. „Ég held nú að náttúruhamfarir eigi sér eðlilegar og náttúrulegar skýr- ingar,“ skrifar tónlistarmaðurinn á heimasíðu sinni. „En ef nátt- úruhamfarir eru merki um reiði Guðs, eins og ofsatrúarmenn halda fram, hvernig stendur þá á því að 90% þeirrar eyðileggingar sem verð- ur af völdum skýstróka og fellibylja í Bandaríkjunum skuli einmitt verða í ríkjum þar sem hægrisinnaðir repú- blikanar og ofsatrúarmenn eru í miklum meirihluta?“ spyr Moby. Moby mót- mælir ofsa- trúarmönnum Reiður Bandaríski tónlistarmaðurinn Moby. DAGUR VONAR Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin Síðasta sýning í vor LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS. Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS. Miðaverð 1.500 DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 TÍMAR Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500 Fös 8/6 kl. 20 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR LADDI 6-TUGUR Í dag kl. 14 UPPS. Í kvöld kl. 20 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 UPPS. Fim 21/6 kl. 20 UPPS. Fös 22/6 kl. 20 Lau 23/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 7/6 kl. 20 UPPS. Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20 Síðustu sýningar í vor BELGÍSKA KONGÓ Mið 6/6 kl. 20 UPPS. Sun 10/6 kl. 20 UPPS. Mið 13/6 kl. 20 AUKAS. Fim 14/6 kl. 20 UPPS. Aðeins þessar sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.