Morgunblaðið - 03.06.2007, Side 80

Morgunblaðið - 03.06.2007, Side 80
80 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ 1/6 UPPSELT, 2/6 UPPSELT, 7/6 UPPSELT. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar daglega. Bjóðum nú frábært sértil- boð á Oasis Papagayo, einum af hinum vinsælu gististöðum okkar í Corra- lejo á Fuerteventura. Njóttu lífsins í sumar á þessum vinsæla áfangastað Heims- ferða, sem svo sannarlega sló í gegn hjá Íslendingum í fyrra. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu farar- stjóra Heimsferða allan tím- ann. Takmarkaður fjöldi íbúða í boði á þessu frá- bæra verði. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Júlíveisla á Fuerteventura frá kr. 39.995 Takmarkaður fjöldi íbúða í boði! Verð kr. 39.995 í viku / Verð kr. 47.795 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð m/1 svefnherbergi í 1 eða 2 vikur, 10., 17. og 24. júlí. Takmarkaður fjöldi íbúða í boði á þessu verði á hverri dagsetningu. Verð kr. 53.790 í viku / Verð kr. 65.990 í 2 vikur Netverð á mann , m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnherbergi í 1 eða 2 vikur, 10., 17. og 24. júlí. Takmarkaður fjöldi íbúða í boði á þessu verði á hverri dagsetningu. Munið Mastercard ferðaávísunina Sértilboð á Oasis Papagayo Pabbinn – aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Fös. 08/06 kl. 19 Aukasýn, í sölu núna Lau. 09/06 kl. 19 Aukasýn, í sölu núna Nýtt fjölbreytt og skemmtilegt leikár verður kynnt í ágúst. Þá hefst sala áskriftarkorta. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 Fyrsti konsert er frír SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Carmen í boði FL Group og Sinfóníuhljómsveitarinnar FIMMTUDAGINN 7. JÚNÍ KL.19.30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Hljómsveitarstjóri :::Nicolae Moldoveanu Einsöngur ::: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Garðar Thór Cortes, Auður Gunnarsdóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson græn tónleikaröð í háskólabíói Georges Bizet ::: Carmen (stytt útgáfa) FIMMTUDAGINN 12. JÚNÍ KL.19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einsöngur ::: Eivør Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal tónleikar í háskólabíói Klassísk íslensk dægurlög í hljómsveitar- útsetningu Hrafnkels Orra Egilssonar Manstugamladaga Í fyrra seldist upp á svipstundu á tvenna tónleika. Nú er enn hægt að tryggja sér gott sæti. NÓG verður um að vera á Björtum dögum í Hafnarfirði í dag, sjó- mannadag. Boðið verður upp á dag- skrá frá morgni til kvölds, og er hún sem hér segir: Kl. 8: Fánar dregnir að húni. Kl. 10: Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við Hrafnistu. Kl. 10.45: Blómsveigur lagður að minnisvarða um horfna sjómenn. Kl. 11: Sjómannamessa í Hafn- arfjarðarkirkju. Kl. 13: Skemmtisigling fyrir börn, farið verður frá Suðurhöfninni. Kl. 13: Opið hús hjá Siglingaklúbbn- um Þyti, Strandgötu 88. Kl. 14: Hátíðardagskrá á svæðinu fyrir framan Fiskmarkaðinn. Lúðra- sveit Hafnarfjarðar, ávörp og sjó- menn heiðraðir, skemmtiatriði, kappróður, koddaslagur, kararóður, kassaklifur, listflug, björgunarsveit Hafnarfjarðar sviðsetur björgunar- aðgerð og sýnir búnað, björg- unarþyrlan til sýnis, bátasýning, furðufiskasýning auk þess sem Er- ling Markús sýnir módelbáta á Kæn- unni. Kl. 16: Hátíðartónleikar í Ham- arssal. Kór Flensborgarskólans heldur tónleika í tilefni af 125 ára af- mæli skólans. Kl. 20: Sumarbarrokk í Hafnarborg. Ungsöngvarar flytja hápunkta úr óperum barrokktímans. Aðgangs- eyrir 2.000/1.500 kr. Kl. 21: Tónleikar með Bubba Mort- hens í Bæjarbíói, en þar segist hann síðast hafa spilað með EGÓ. Forsala aðgöngumiða er á tveimur stöðum. Prime, Strandgötu 11, og B.young, Strandgötu 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Bubbi á Björtum dögum Morgunblaðið/Eggert Kóngurinn Bubbi Morthens heldur tónleika í Bæjarbíói kl. 21 í kvöld. BANDARÍSKI leikstjórinn og Ís- landsvinurinn Eli Roth hefur við- urkennt að hann langi til þess að láta pynda leik- konuna Kate Hudson á hvíta tjaldinu. „Það væri frábært að fá að misþyrma Kate Hudson í einhverri hryll- ingsmynd. Það er hins vegar ákveð- in misþyrming út af fyrir sig að horfa á róm- antísku gam- anmyndirnar sem hún hefur leikið í,“ sagði leikstjór- inn kaldhæðni. „Ef ég ætti að velja á milli þess að horfa á Raising Helen og kasta upp yfir atriði úr Hostel 2, þá yrði síðari kosturinn alltaf fyrir valinu,“ sagði Roth, sem einmitt leikstýrði hinum miskunnarlausu Hostel-myndum. Hudson, sem er 28 ára gömul, hef- ur leikið í nokkrum rómantískum gamanmyndum, svo sem How to Lose a Guy in 10 Days og Le Divorce. Þá hefur hún einnig leikið í hryllings- myndinni The Skeleton Key. Eli Roth vill láta misþyrma Kate Hudson Hress Kate Hudson. Íslandsvinur Eli Roth. BANDARÍSKI tónlistarmað- urinn Moby segir að hugsanlegt sé að Guð beiti nátt- úruhamförum gegn repúblíkön- um. Moby, sem er opinber stuðn- ingsmaður demó- krata, er bálreið- ur vegna ummæla ofsatrúarmanna í Banda- ríkjunum sem telja að Guð noti nátt- úruhamfarir á borð við fellibylji og jarðskjálfta til þess að útrýma „hin- um syndugu“. „Sem dæmi sögðu þeir að fellibylurinn Katrín hefði valdið svo mikilli eyðileggingu í New Orleans vegna þess að þar hefðu samkynhneigðir fengið að halda sér- staka hátíð,“ segir Moby, sem hefur sína eigin kenningu um málið. „Ég held nú að náttúruhamfarir eigi sér eðlilegar og náttúrulegar skýr- ingar,“ skrifar tónlistarmaðurinn á heimasíðu sinni. „En ef nátt- úruhamfarir eru merki um reiði Guðs, eins og ofsatrúarmenn halda fram, hvernig stendur þá á því að 90% þeirrar eyðileggingar sem verð- ur af völdum skýstróka og fellibylja í Bandaríkjunum skuli einmitt verða í ríkjum þar sem hægrisinnaðir repú- blikanar og ofsatrúarmenn eru í miklum meirihluta?“ spyr Moby. Moby mót- mælir ofsa- trúarmönnum Reiður Bandaríski tónlistarmaðurinn Moby. DAGUR VONAR Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin Síðasta sýning í vor LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS. Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS. Miðaverð 1.500 DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 TÍMAR Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500 Fös 8/6 kl. 20 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR LADDI 6-TUGUR Í dag kl. 14 UPPS. Í kvöld kl. 20 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 UPPS. Fim 21/6 kl. 20 UPPS. Fös 22/6 kl. 20 Lau 23/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 7/6 kl. 20 UPPS. Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20 Síðustu sýningar í vor BELGÍSKA KONGÓ Mið 6/6 kl. 20 UPPS. Sun 10/6 kl. 20 UPPS. Mið 13/6 kl. 20 AUKAS. Fim 14/6 kl. 20 UPPS. Aðeins þessar sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.