Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2007 51 Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is Íbúðir fyrir fólk 50 ára og eldri, við Sóleyjarima 19-23, Grafarvogi. Frábært útsýni. Glæsilegar íbúðir fyrir 50 ára og eldri • Gróið hverfi. • Frábært útsýni. • Ísskápur, kvörn í vaski og uppþvottavél fylgja. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Innangengt úr bílageymslu í lyftur. Söluaðili: Sóleyjarimi 3ja og 4ra herbergja íbúðir á besta stað í Grafarvogi til afhendingar í október 2007. Sóleyjarimi Grafarvogur > Yfir 20 ára reynsla > Traustur byggingaraðili > Gerðu samanburð www.motas.is Sími 533 4040 | www.kjoreign.is ÍS L E N S K A S IA .I S M O T 3 79 19 0 6/ 07 Síðumúli 13, sími 569 7000, Óskar R. Harðarson hdl. og lögg. fasteignasali, Jason Guðmundsson lögfr. BA og lögg. fasteignasali. Eignin Tjarnargata 4, 101 Reykjavík er til sölu. Eignin er um 1.400 fm og skiptist í kjallara, götuhæð, þrjár hæðir og penthouse íbúð á efstu hæð. Lyfta er í húsinu. Eignin er öll í útleigu í dag. Tjarnargata 4 er sögufrægt hús sem hefur m.a. hýst Happdrætti Háskóla Íslands í marga áratugi. Frábært tækifæri fyrir áhugasama að tryggja sér heila húseign í miðbænum. Góð bílastæði í næsta nágrenni. Óskað er eftir tilboðum. Einkasala. Allar nánari upplýsingar veitir Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali. 6611 www.mik laborg. is TJARNARGATA stefnu sem kostar eftir atvikum mikið eða lítið en gildir þó einu. Það sem gildir er að menn sjái heildina þegar fengist er við hið smáa. Þegar allt kemur til alls kann Núpur í Dýrafirði að vera eitt af hinu smáa. Kannski er Hrafnseyri það líka, Selárdalur, Vatnsfirðir, Ögur og Aðalvík. Saman er heild- in samt stór. Þótt við hollvinir Núps höfum átt hamingjustundir og þroskaár á þeim stað og ná- lægðin skerði stundum dómgreind þá erum við sannfærð um að við- hald og reisn þess staðar sé ekki einungis æskilegur hluti heild- armyndarinnar heldur nauðsyn- legt merki sem standi hátt óháð skammtímasjónarmiðum. Kristinn bóndi á Núpi gaf hluta af jörðinni undir skóla, garð og menntasetur, ræktun lands og lýðs eins og það hét þá og lifir enn í Skrúði. Tækifæri Vestfjarða felast í náttúrunni, stórbrotinni frá Látrabjargi til Hornbjargs, sil- ungsám, dalalæðu og dögginni, dýjamosa, æðarfugli og arn- arhreiðri, rebba, hrognkelsi og blíðu lognkyrrðarinnar. Tækifær- in felast líka í vetrarhörkunni, svellum, snjó, tunglskini og norð- urljósum, veðurhljóðum, brimi og snjóflóðum, gönguferðum, báts- ferðum, líkamsrækt og hvíld. Langtímafjárfesting og áhættu- fjármagn til langs tíma, þjóðar- átak sem byggir upp eða styður aðstöðu og hefur aðstöðu til vara til þess að bregðast við fjöl- breytni veðurs og færðar. Á þessu þurfa Vestfirðir að halda frá Ströndum til Reykhóla, frá Barða til Djúpavíkur. Þótt allt hvíli að lokum á einstaklingnum, alúð hans, umhyggju og áhuga, þá erum við komin fram hjá því að einstaklingurinn megi við marg- num. Við erum ekki að tala um gervi- veröld auglýsingaskrums og lífs- flótta heldur veröld sem stendur tveim fótum í náttúrunýtingu veiða og ræktunar. Það þarf að kunna að færa arð af einu yfir til annars en náttúra án hins lífvæna samspils er náttúra án lyktar af mold, nýslegnu grasi eða slori, án jarms eða hanagals, lífsfirrtur sjónleikur fyrir sérvitra fag- urkera. Við erum líka að tala um jarðhitaleit, djúpboranir, jarðgöng og mannvirki. Við erum að tala um varðveislu og ræktun sögunnar og þess sem við fengum og fáum vonandi að eiga, skólasögu, sögu félaga og samtaka, atvinnusögu, nátt- úrusögu, alhliða menningarsögu á vettvangi. Við erum að tala um afstöðu til olíuhreinsunarstöðva, vegagerðar, virkjana og kvóta. Við erum að tala um afstöðu til tugthúsa og meðferðarheimila, við erum að tala um greinarmun hins jákvæða og hins neikvæða, umræðu og ákvarðanir sem skila Vestfjörðum forsendum þroska og byggðarlög- unum vexti. Við erum að tala um heildarstefnu. Við erum reyndar einnig að tala um aðalfund hollvina Núps- skóla á Fríkirkjuvegi 9 í Reykja- vík, hinn 7. júní, kl. 17:00, framtíð Núps og fortíð, ritun sögu og varðveislu minja. Sigurður Guð- mundsson er einn þeirra sem hafa ræktað og rækta enn þann garð og hefur safnað, varðveitt og nú gefið út á geisladiskum raddir Vestfirðinga og Núpverja. Á disk- unum eru raddir frá afhendingu brjóstmyndar af Birni Guðmunds- syni skólastjóra við skólaslit árið 1965, frá 50 ára afmæli Héraðs- sambands V-Ísfirðinga 1962 og kveðjuhófi Björns skólastjóra árið 1957. Sigurður verður á aðalfund- inum með diskana til sölu og hann verður fyrir vestan um Jónsmessuna og lætur frá sér heyra þar. Allir Núpverjar eru velkomnir. Fyrir hönd stjórnarinnar, AÐALSTEINN EIRÍKSSON GUNNHILDUR VALDIMARSDÓTTIR, frá Núpi í Dýrafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.