Morgunblaðið - 02.12.2007, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 02.12.2007, Qupperneq 33
Skáldið og þýðandinn Halldór Laxness og Magnús Magnússon en hann var afkastamikill þýðandi á verkum skáldsins á ensku. Ólafur og Halldór ræða meðal annars útgáfu á verkum Halldórs erlendis og ber þar á góma skrautlegan danskan forleggjara sem þótti vænst um það „ef filmstjörnur voru tilbúnar að taka þátt í gleðskaparveislum hans“. Ef til vill voru þessi sex ár glataður tími, og einginn hefur enn orðið til að veita því atriði athygli, hvergi hefur verið skrifuð hálf- tíma grein til athugunar á þessu máli Gerplu sem tók mig sex ár, vakinn og sof- inn, að læra. Einstakt lán Halldór Laxness og Óskar Halldórsson á Ráðhústorg- inu í Kaupmannahöfn vorið 1920. Óskar varð fyrirmynd Íslandsbersa í skáldsögu Halldórs, Guðs- gjafaþulunni. „Einstakt lán að ég skyldi kynnast persónulega svo stórbrotnum manni sem Óskari á þeim dögum,“ segir Halldór í sam- tali við Ólaf í bókinni. Til fundar við skáldið Halldór Lax- ness kemur út hjá bókaútgáfunni Veröld og er 414 blaðsíður. að veita því atriði athygli, hvergi hefur verið skrifuð hálftíma grein til athugunar á þessu máli Gerplu sem tók mig sex ár, vakinn og sof- inn, að læra.“ Ég spyr hann nú hvað hafi orðið til þess að hann tókst þetta verk á hendur. „Mig hafði lengi langað til að skrifa bók í stíl fornsagna fyrir les- endur í samtíma mínum en Gerpla er vissulega aðeins veik end- urspeglun af Íslendingasögu,“ seg- ir Halldór. „Aftur á móti eru í henni önnur rök og aðrar skoðanir á málefnum sem hátt ber í forn- sögum svo sem hetjudýrkun. Það fyrirbæri hefur aldrei verið mér að skapi og oft verkað skoplega á mig. Ætlun mín var að bókin geymdi sögulega trúverðuga frásögn af manngerðum sem til eru á öllum öldum en í Gerplu á svo líka að vera hægt að finna krydd sem ætlað var til að lyfta henni upp. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 33 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 0 7 -1 6 3 9 Nýjustu lögin í símann Gríptu augnablikið og lifðu núna Ótrúlegt úrval íslenskra og erlendra laga sem þú getur eignast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.