Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 10

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 10
90 SIÍINFAXI samvinnufélaganna. Þaö er augljós sparnaðurinn að því, að sameinast um dýr áhöld og skipuleggja iiotk- un þeirra, og tiltölulega verður það ódýrara, að ætla þessari starfsemi rúm á skólaheimilinu, en að hyggja yfir hana sérstaklega. Þá er það ótalið, hvílíkur feng- ur það er, að hafa slika vinnustofu í sambandi við skólastarfið. Börnin yrðu þá aldrei slitin úr sambandi við vinnuna, gætu lært störfin; áhuginn á þessum mál- um yxi og smekkvísi fyrir fallegum innlendum klæðn- aði og húsbúnaði yrði meiri en nú. Frá þessari vinnustofu ættu að koma þau áhrif, að meiri festa og stíll yrði í klæðnaði fólks og gerð hús- gagna. Þá ætti að stefna að því, að framleiða seljan- lega vöru. Þá er garðræktin. Með tiltölulega litlum kostnaði mætti liafa smá-gróðrarstofu í kjallara hússins, sem væri yljuð upp frá miðstöð þess, þar sem ekki væri

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.