Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 15

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 15
SKINFAXI 95 yrði lögð fram af héraðsbúum með frjálsum framlög- um, eða því yrði jafnað niður á menn eflir efnum og ástæðum. Þó færi það aldrei svo, að héraðsbúar slyppu alveg við bein peningaframlög. Þeir yrðu alltaf að greiða kaup eins eða tveggja iðnlærðra manna. Sjálf- sagt er að úvega efni milliliðalaust, eða leita tilboða i efni og vinnu, ef eltki væri unnið í þegnskaparvinnu. Á þann bátt mætti mikið sparast, og þá vita alltaf fyrir- fram nokkurnveginn um kostnað. Lögum þessum þyrfti að breyta þannig, að ríkið legði fram allt aðkeypt el'ni, komið á land á næslu liöfn við skólastaðinn, og auk þess vinnu eins smiðs. Þá þyrfti að komast á föst fjárveiting til þcssara bygginga, meiri en verið hefir. Meginhluti reksturskostnaðar fer eftir lögum þar um, svo sem laun kennara, hitun, hirðing og viðhald hússins. Kostnað við heimilishaldið, fæði barnanna og starfsfólks og kaup þess, yrðu auðvitað aðstandendur að greiða. Nú mun þvi vera þannig háttað í ýmsum lieimavistarskólum landsins, að heimilin leggja á borð með börnum sínum, og verður það þvi ekki eins til- finnanlegt, eins og ef greiða þyrfti ákveðið með liverju barni. í þessu og ótal fleiru viðvíkjandi starfsemi, rekstri og allri tilhögun slcólanna er nauðsynlegt að byggja á þeirri reynslu sem fyrir er, og þreifa sig áfram og finna leiðir til að gera þetta auðvelt og liappasælt. Iiostnað við námskeiðin yrðu félögin að bera uppi, og starfsemi vinnustofu og gróðrarliúss yrði auðvitað að bera sig sjálf. Kostnaðurinn við dvöl kaupstaðar- barna á þessum heimilum yrði annaðlivort greiddur af aðstandendum þebrra eða viðkomandi bæjarfélagi. En annars er þar verkefni fyrir kaupstaðarkennarana og aðra þá, sem láta sig málefni barnanna einliverju skipta, að sjá um að koma því málefni í gott liorf. En þar er ýmislegt annað, sem fé þarf til, svo sem að styrkja fá- iæk börn i héraðinu til skóladvalar og jafnvel að ein-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.