Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 17

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 17
SIvINFAXI 97 að vera rannsóknarefni allra starfandi kennara. Það á að vera kappsmál forvígismanna þjóðarinnar, að það geti tekizt sem bezt, og það er brennandi áhuga- mál allra hugsandi forcldra, sem vilja hamingju barna sinna. Skólunum er eklcert óviðkomandi. Þess vegna þurfa kennarar, t. d. við heimavistarskóla í sveit, að hafa fullan skilning á og kunna til starfa, sem þar mega koma að gagni, svo sem garðrækt, meðferð alifugla, skinnasútun og ýmiskonar heimilisiðju. Eg hefi eink- um gerl að umtalsefni fræðslumál sveitanna og nefnt nokkuð af því, sem mér finnst að mætti koma. þar að gagni, svo að fræðslan gæti verið hagnýt. 1 þessu efni hafa skólarnir að vísu, bvar sem er, sama hlut- verk að vinna. En það verður alltaf með nokkuð ólik- um iiætti, hvernig unnið er — fer það eftir þörfum á hverjum stað. T. d. er i þessu efni um allverulegan mismun að ræða á fræðslu i sveit og kaupstað. Að lokum þetta. Þótt kreppan hindri nú framkvæmd- ir og hvers konar viðleitni til menningar, líkt og vor- liretin, seni hafa stundum leikið nýgræðinginn svo grátt, þá skyldum vér gæta þess, að láta ekki núver- andi erfiðleika verða því valdandi, að vér gleymdum eða liirðum ekki um að hlúa að dýrmætasta gróðrin- um — börnum vorum og æskulýð, heldur reynum af fremsta megni að skapa þeim skilyrði til vaxtar og þroska og vaka yfir framtíð þeirra og liamingju. Aðalsteinn Eiríksson. Eftirmáli. 1 framanrita'ðri grein er lagt glæsilegt verkefni fyrir U. M. F. í sveitum landsins. Margþætt verkefni, sem engum liggur nær en félögunum að vinna fyrir og afla fylgis, ef þau eiga þann kjark og kraft, sem heimta ber af þeim. Mundu þau vaxa mjög og eflast á að koma upp i átthögum sinum sliku menningarsetri, sem að framan er lýst. Fræðslumálastjórnin hefir fallizt á tillögur höf. Nú i sum- ar er reist skólahús á Rangárvöllum, eftir uppdrætti þeim, b
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.