Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 18

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 18
98 SKINFAXI sem hér er sýndur, og verður starfað þar eftir hugmynd A. E. Næsta ár er í ráði, að reisa skólaheimili eftir tillög- um þessum í Reykjanesi við ísafjarðardjúp, og stendur til að A. E. veiti þeim skóla forstöðu. Fæst þá reynsla á þess- um tveimur stöðum, að reisa á fyrir þá, sem á eftir koma. Eg veiti U. M. F. með ánægju upplýsingar og aðstoð, ef þau taka mál þetta fyrir. Ritstj. Ví gsla. (Tileinkað íþróttafél. Stefni í Súgandafirði, við sundlaugar- vígslu sumarið 1933). Nú angar af sumri um Súgandafjörð — og sólin blessar þann reit, en fögur og stolt halda fjöllin vörð og friðsæla vernda sveit, því vindar blása um hauður og haf, en liérna er oft svo rótt. Hér er glur frá öllu, sem andar og hrærisl og indæl vorsins nólt. Nú angar af sumri um allt vort land. Nú gngist hver leitandi sál, því vaxandi þróttur og vaknandi líf loks vekur stórhugans bál. 1 eldinum þeim skírist allt lil vaxtar og ástar á framtíðar mált, — og bálið verður að blossandi vita, sem bendir i sólarátt. Hér eru menn, sem horfa og stefna og luigsa í sólarátt — leitandi menn, með Ijóma í augum og logandi æskumátl.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.