Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 22

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 22
102 SIvINFAXI ingaauð og viðkvæmni stendur hún, af Norðurlanda- málum, íslenzku einni að baki, og munar þó mjóu. Færeyingar liafa engar ritaðar bókmenntir átt, sem leiðarsnúru við varðveizlu tungu sinnar um ár og ald- ir, eins og vér Islendingar. Um fjögur hundruð ára liafa þeir átt að búa við sífelldan ágang erlends máls, þar sem danska hefir verið’ einvöld eða aðalmál í opin- herum stofnunum, kirkjum og verzlunum, og skólum, siðan þeir komu. I5egar þessa er gætt, er varla liægt að álykta annað en að smáþjóðin færeyska, sem stund- um hefir ekki verið nema 5000 sálir, liafi unnið dásam- legt kraftaverk með því, að varðveita tungu sína jafn- vel og raun ber vitni. — Ætli vér hefðum af miklu að gorta, ef vér ættum engar fornbókmenntir og dönsku hefði verið troðið inn í kirkjur vorar, skóla og stjórn- arstofnanir um siðaskipti? Það eru einkum f æ r e y s k u þ j ó ð k v æ ð i n, sem hjálpað liafa eyjabúum til að halda máli sínu við, og með þeim þ jóðdansarnir og kvöldvökur, sem Færeyingar nefna „k v ö 1 d s e t u r“. íslendingar á 12. og 13. öld skrifuðu sögur í skinn- bækur og skópu óbornum kynslóðum með þvi dýr- indis fjársjóði. Aftur er eigi kunnugt, að Færeyingar hafi ritað bækur. Þó liafa þeir kunnað ritlist, því að prestaskóli var i eyjunum i katólskri tíð, allt til siða- skipla. En skömmu eftir að Islendingar skrifuðu sög- ur sinar, eða á 14. og 15. öld, ortu Færeyingar löng og merkileg kvæði út af sögunum. Kvæði þessi skrif- Uðu þeir ekki, svo að kunnugt sé, en þau geymdust í minni og á vöruin þjóðarinnar, þar til fræðimenn rit- úöu þau upp i lok 18. aldar og á 19. öld. Svend G r u n d t v i g kom upp heildarsafni af færeyskum þjóðkvæðum á árunum 1871—'83. Er safn hans 18 handskrifuð kvartbindi, eða tæpar 8000 blaðsíður. Má af því marka, að þetta er ekkert smáræði, sem til er. Framan af öldum, allt lil siðaskipta, hafa verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.