Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 29

Skinfaxi - 01.11.1933, Side 29
SKINFAXI 109 þessi, sem danskur guðfræðingur vann að, var mjög ófullkomin að visu, en nægði þó lil að vekja athygli á kvæðunum. Var nú tekið að gera gangskör að, að rita þau upp og safna saman. Voru það færeyskir al- þýðumenn, sem langdrýgst verk unnu að uppskrift kvæðanna. Mun nú fyrir nokkru vera skrifað allt það, sem til er manna á meðal, en það er allvöxtulegt safn, tins og þegar er getið. Stærsta og merkasta útgáfa af J. II. O. Djurhuus. Hans A. Djurhuus. kvæðunum er sú, sem J ó a n n e s Pa t u r s s o n hef- ir unnið að, en Lögþing Færeyinga kostað. Framan af skrifuðu menn kvæðin upp eftir fram- burði. Nú má heila, að sín mállýzka sé á liverri ey. Varð þvi harðla lítið samræmi i stafsetningunni, og fundu menn snemma til, að bæta þurfti úr því. Það gerði svo Vencelaus Ulricus Hammershaimb, síðar prófastur. Hann samdi fyrstu heilstevpta málfræði færeyskrar tungu, og var hún prentuð 1854. Hammershaimb kynntist ýmsum Islendingum, m. a. Jóni Sigurðssyni, á háskólaárum sínum í Höfn, og hafði numið af þeim íslenzku. Kom það honum að miklum notum. Hammershaimb ritar orðin eftir upp-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.