Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 43

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 43
SKINFAXI 123 frumstæðu lífskjör, sem mikill hluti íslenzkrar alþýðu á við að búa. Hann telur það sérstaklega ótilhlýðilegt af góð'um og frómum ungmennafélögum, að gera sér grillur út af því þótt Pétur eða Páll lifi i sukki og svalli (sbr.: „Hún [þ. e. æskan hans Halldórs] horfir ekki sólgnum öfundaraugum á óhófsíburð eyðslustéttar- innar“). Það sldn svona liér um bil í gegn um röksemda- leiðslu höf., að fátækur og hreinhjartaður U. M. F. megi þalcka guði fvrir þann velgerning, að fá að lifa í litla hænum sinum kalda og dimma, að fá að vinna 12—14 stundir í sólarhring, að fá í stuttu máli að njóta margs- konar hlunninda af þessu læi, sem eyðslustéttin fer á mis við. Reyndar viðurkennir höf., að sár fátækt sé mein- bölvuð, en hún er þó ekkert hjá þvi böli, að vera rík- ur og geta veitt sér öll tímanleg gæði. Þá er sálin í voða! Vitnar liöf. i ýms skáld, útlend og innlend, máli sinu til sönnunar. Þessi hugvekja Halldórs Kristjánssonar er sannar- lega orð í tíma talað. Borgarastéttin íslenzka gengur nú með lífið í lúlcun- um vegna þess, að hún óttast að alþýða þessa lands sé að vakna til meðvitundar um hið himinhrópandi ranglæti stétta-þjóðfélagsins. Það hlýtur að vera ein- staklega huggunarríkt fyrir hina hrelldu borgarastétt, að lesa ritsmíð H. Kr. Hvað gerir það til, þótt liann hnýti svolítið í hana fyrir eyðslu og drabb? Ekki vit- und. Það er einmitt það, sem kennir sér bezt fyrir hana eins og stendur. — Á meðan velþenkjandi U. M. F. skoða jietta frá sama sjónarmiði og H. Kr., fara þeir varla að sækjast eftir slíkum hlutum, sér til handa. Borgarastéttin fær að njóta þessa i næði, en á meðan syngja ungmennafélagarnir: Mæt ham med Velstand, för nogen ved af skælver hans Hjerte i Suk efter — Stene.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.