Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 8
88 SKINFAXl meðan sætt þótti. Eftir það var sett þar upp sand- græðslugirðing, og sandgi-æðslustjóri ríkisins tók þar til sinna ráða. S. 1. sumar, 1938, sótlu 16 bændur úr Rangárvallahreppi lievskap að Gunnarsholti, og voru slegnir þar um 3000 liestar. Siðustu þrjá áratugina liefir verið unnið markvisst og með elju og áhuga að þvi, að hefta sandfok og upp^ blástur og græða upp sanda. Þetta starf hefir verið aukið síðustu árin, og þó hvergi nærri nægilega. Upp- Landbrot vegna uppblásturs. blástur og eyðing landsins gengur örar og hraðar en varnir og viðreisnarstarf mannanna. Horfir því lil frekari auðnar, ef ekki verður drjúgum meira að gert framvegis en liingað til. Hér eigum vér Islendingar landvörnum að sinna, í bókstaflegum skilningi. Að þeini landvörnum eigum vér að beita her vorum, á lik- an Iiátt og erlendar þjóðir verjast aðsteðjandi óvinum. Á söndum og blástursvæðum lands vors eigum vér tækifæri til nýlenduvinninga og landnáms fyrir fjölg- un þjóðar vorrar um sinn. Og i uppblásturvörnunum og' sandgræðslunni eigum vér aðkallandi verkefni fyr- ir allar þær höndur, sem nú hvíla aðgerðalausar í buxnavösum landsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.