Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 39
SKINFAXl 119 Wisconsin 1923) fyllilega frumlegt rit og fullt af athug- unum, sem eru næmari en svo að Jón gæti notað þær, þótt hann hefði þekkt þær. En Jón þekkti ekki rit Malo- nes fyr en um seinan. Aftur á móti þekkti Malone og notaði að nokkru kerfi Jóns. Enginn hefir tekið dýpra í árinni um skerf Jóns til Orðabókarinnar en Blöndal sjálfur. Þar sem hann talar uin síðasta áfanga verksins, undirbúning undir prent- un o. s. frv. segir hann: „Sérstaklega ber meðútgefanda mínum Jóni Ófeigs- syni heiðurinn af því að hafa leyst þetta verk jafn- ágætlega af liendi, sem raun ber vitni. Óeigingirni hans, skarpleikur lians og lærdómur hafa hér reist sér var- anlegt minnismerki. Þrátt fyrir það þótt kennslustörf lians leyfðu lionum aðeins takmarkaðan tíma, og þótt hann yrði að leggja á hilluna mikilvæg eigin ritstörf, þá vann hann að orðabókinni langt fram yfir það sem uppliaflega var umsamið okkar á milli.“ Þetta eru ekki orðin tóm. Eg vann með Jóni, sem að- stoðarmaður árin 1919—1923 og eg er þess fulviss að liann vann 7—8 tíma að jafnaði að orðabókinni, eftir að hann kom heim úr skólanum um þrjú-leytið á dag- inn. Og eftir að prófarkir fóru að koma vissi eg til þess að liann vann oft langt fram á nótt. Sýnir þetta hvílík- ur ákafa- og afkastamaður Jón var til vinnu. Það er eiginlega meiri furða hve lengi Jón þoldi slíka vinnu, heldur en liitt, að orkan skyldi að lokum þverra. í síðasta bréfi lians til min, skrifuðu 10. febrúar 1937, mátti sj;á annarlegan svip, eins og ellimörk, á liinni fallegu rithönd hans. Ekki var þó slíkt mark að þessu, að réttlætt gæti — frá mínu sjónarmiði — liugboð hans, um að þetta yx-ði kannske síðasta bréfið, sem hann skrif- aði mér. Því miður í-eyndist það allt of satt. Likams- kraftarnir þurru svo gjörsamlega, að hann gat að sið- ustu ekki skrifað nafnið sitt. Undir slíkum kringum- stæðum lilaut dauðinn að vera velkominn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.