Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 64
144 SKINFAXI íildaranda. En hin bæítu skilyrSi lil starfa leggja okkur skyldur á herðar. Hefir og aldrei verið þess meiri þörf að við segðum öll samhuga í athöfn og anda: ístandi allt! Haukur Jörundarson: Leiðbeiningarstarfið í sumar. í marz síðast liðnum réði Aðalsteinn Sigmundsson mig, fyrir liönd U. M. F. í., til að leiðbeina unglingum í Árnes- og Rangárvallasýslu, í lielztu undirstöðuatrið- um garðræktar. Átti þetta að verða á komandi vori. Var þá þegar hafinn undirbúningur undir starf mitt, en vegna þess hversu seint var byrjað á honum, var hann ekki sem skyldi. Enda er ekki hægt að húast við, að liann yrði sem allra ákjósanlegastur, þar sem þessi starfsemi er alveg ný liér á landi. Og ástæðan til þess, að ekki var hægt að byrja fyrr á undirbúningi starfs þessa, var sú, að fram á síðustu stundu ríkti óvissa um, livernig standast skyldi kostnaðinn, er leiða mundi af starfsemi þessari. Og að hægt var að byrja á starfi þessu á þessu ári, er S. 1. S. að þakka. Það veitti lil starfs þessa kr. 1000,00, sem ]iað á miklar þakkir skilið fyrir. Aðal ágallinn við undirbúninginn undir leiðheiningar- starfið var sá, að svæði það, er mér var ætlað að fara um, var of stórt. Þannig, að megnið af tíma þeim, er eg hafði til umráða, fór í ferðalög, svo að viðdvölin á bæj- um þeim, er eg leiðheindi á, varð styttri en æskilegt var. Það er hyggilegra, að mínu áliti, að geta fengið sem flesta með í liverri sveit og fara þá yfir minna svæði. Því fyrst þá geta hinir ungu jarðræktarmenn starfað saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.