Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1938, Page 69

Skinfaxi - 01.11.1938, Page 69
SKINFAXI 149 þannig unnin, að ekki er unnt að klæSast þeim. Skynsamar Reykjavíkur-stúlkur skammast sín ekki fyrir þaS nú orSiS, aS ganga í íslenzkum ullarnærfötum allan veturinn, en þau verSa aS vera vel unnin. Og þó aS víSa á landinu séu ullar- nærföt, sem samsvara þeim kröfum, sem gerSar eru, þá vant- ar staS, þar sem kaupandi og seljandi mætast, báSum í hag. Hér opnast nýtt starfssviS, ekki aSeins fyrir þær konur, sent þegar eru vanar tóskap og vita meS vissú, aS þær vinna vel, heldur og fyrir ungar stúlkur, já, og pilta líka, sem þurfa aS læra þessa vinnu. Ef til vill verSur sú atvinnuaukning, sem af þessu kann aS leiSa, mest til hagsbóta fyrir atvinnu- laust fólk i kaupstöSum, vegna þess, aS i sveitunum vantar vinnukraft til þess, aS sinna því, en þá ber þó aS lita á sölu ullarinnar, og líka getur skeS, aS unga sveitafólkiS komist brátl aS raun um, aS þaS getur unniS sér eins mikiS inn heima, meS þeim tækjum, sem til eru á heimilinu, eins og þaS getur meS þvi aS fara burt, eitthvaS út i óvissuna. Og hver veit nema unga stúlkan, sem les þessi orS, leggi ein- hvern tíma frá sér fullunniS verk úr islenzkri ull, — verk, sem endist margar mannsæfir, og allar vildu unniS hafa. BÆKUR Eirikur Albertsson: Magnús Eiríksson. GuS- fræSi hans og trúarlif. PrentaS á kostnaS höfund- ar. Rvík 1938. 384 bls. Kr. 10.00. Magnús' Eiríksson guSfræSingur (1806—1881) hefir vafalaust veriS einn meSal merkilegustu íslendinga siSastliSinnar ald- ar, gáfumaSur og hetja, og einn lærSasti guSfræSingur sam- tíSar sinnar, ekki aSeins á NorSurlandavisu, heldur á Evrópu- mælikvarSa. Svo var hann frjálslyndur, réttsýnn, sannleiks- elskandi og djarfur, aS af bar, enda átti hann ekki upp á pallborSiS hjá kirkjuhöfSingjum og klerkalýS. Þessi merkilegi maSur hefir veriS miklu ókunnari alþjóS manna hér á landi en sæmilegt er. Ber þaS víst nokkuS til, aS hann ól allan aldur sinn erlendis, aS loknu námi, og skrifaSi rit sin á er- lcndri tungu. Nú hefir séra Eirikur Albertsson rofiS þögnina um M. E., meS ofannefndri bók, svo myndarlega, aS minningu hans eru gerS full skil. GuSfræSideild Háskóla íslands hefir tekiS bók-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.