Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 69

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 69
SKINFAXI 149 þannig unnin, að ekki er unnt að klæSast þeim. Skynsamar Reykjavíkur-stúlkur skammast sín ekki fyrir þaS nú orSiS, aS ganga í íslenzkum ullarnærfötum allan veturinn, en þau verSa aS vera vel unnin. Og þó aS víSa á landinu séu ullar- nærföt, sem samsvara þeim kröfum, sem gerSar eru, þá vant- ar staS, þar sem kaupandi og seljandi mætast, báSum í hag. Hér opnast nýtt starfssviS, ekki aSeins fyrir þær konur, sent þegar eru vanar tóskap og vita meS vissú, aS þær vinna vel, heldur og fyrir ungar stúlkur, já, og pilta líka, sem þurfa aS læra þessa vinnu. Ef til vill verSur sú atvinnuaukning, sem af þessu kann aS leiSa, mest til hagsbóta fyrir atvinnu- laust fólk i kaupstöSum, vegna þess, aS i sveitunum vantar vinnukraft til þess, aS sinna því, en þá ber þó aS lita á sölu ullarinnar, og líka getur skeS, aS unga sveitafólkiS komist brátl aS raun um, aS þaS getur unniS sér eins mikiS inn heima, meS þeim tækjum, sem til eru á heimilinu, eins og þaS getur meS þvi aS fara burt, eitthvaS út i óvissuna. Og hver veit nema unga stúlkan, sem les þessi orS, leggi ein- hvern tíma frá sér fullunniS verk úr islenzkri ull, — verk, sem endist margar mannsæfir, og allar vildu unniS hafa. BÆKUR Eirikur Albertsson: Magnús Eiríksson. GuS- fræSi hans og trúarlif. PrentaS á kostnaS höfund- ar. Rvík 1938. 384 bls. Kr. 10.00. Magnús' Eiríksson guSfræSingur (1806—1881) hefir vafalaust veriS einn meSal merkilegustu íslendinga siSastliSinnar ald- ar, gáfumaSur og hetja, og einn lærSasti guSfræSingur sam- tíSar sinnar, ekki aSeins á NorSurlandavisu, heldur á Evrópu- mælikvarSa. Svo var hann frjálslyndur, réttsýnn, sannleiks- elskandi og djarfur, aS af bar, enda átti hann ekki upp á pallborSiS hjá kirkjuhöfSingjum og klerkalýS. Þessi merkilegi maSur hefir veriS miklu ókunnari alþjóS manna hér á landi en sæmilegt er. Ber þaS víst nokkuS til, aS hann ól allan aldur sinn erlendis, aS loknu námi, og skrifaSi rit sin á er- lcndri tungu. Nú hefir séra Eirikur Albertsson rofiS þögnina um M. E., meS ofannefndri bók, svo myndarlega, aS minningu hans eru gerS full skil. GuSfræSideild Háskóla íslands hefir tekiS bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.