Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Síða 52

Skinfaxi - 01.11.1938, Síða 52
132 SKINFAXI 2. Að rannsaka og meta allar þær tillögnr, seni þeim kunna a'ð berast um bætt íþróttaskilyrði, og athuga hverja þá umsókn, sem þeim kann að berast um fjár- hagslega aðstoð, samkvæmt heimild til fjárveitinga i lögum þessum. 3. Að senda allar slíkar umsóknir ásamt umsögn sinni til fjárveitinganefndar . . . Samkv. lögunum, og að fengnu áliti héraðsnefnda, er fræðslumálaskrifstofunni heimilt að veila styrki ,,a.) Upp í kostnað liéraðsstjórna eða einstakra fé- laga (livorl sem þau eru deildir úr stærri félagsskap eða ekki) til að útvega, eða lijálpa til að útvega, tæki, eða stofna til fyrirtækja, er miða að eflingu líkamsrækt- ar, þ. á. m. en ekki eingöngu, íþróttaskóla og áliöld til þeirra, íþróttavalla, sundskála, baðstaða, útileguskála, tjaldstæða, bygginga, húsnæðis og annars þess, er ætla má að verði til þess að glæða íþróttalíf. b.) Upp í kostnað héraðsstjórna eða íþróttafélaga til að útvega og æfa kennara og forystumenn. c) Til almennra sjóða, er hafa þann tilgang að styrkja framangreinda starfsemi, hvort heldur er til starfsemi þeirra yfirlei11, eða einhverrar sérstakrar greinar hennar. Styrk þann, er um getur í a-lið þessarar greinar, má ráðuneytið (hér: fræðslumálaskrifstofan. L. G.) þó ekki veita til fyrirtækja, sem þegar eru slofnsett (rekstr- arstyrk) nema því aðeins, að ráðuneytið (liér: fræðslu- málaskrifstofan) komist að þeirri niðurstöðu af um- mælum f,járveilinganefndar, að ástæður þess félags- skapar, sem að stofnununum stendur, séu þannig, að alveg sérstakir erfiðleikar hlytust af, ef lionum væri ekki veittur fjárstyrkur.“ Ef veittur er styrkur skv. a-lið, þá getur fræðslumála- skrifstofan „bundið hann skilyrðum, er lienta þykir, til að ti’yggja að stofnanir þær, sem styrktar eru, haldi á- fram starfsemi sinni.“

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.