Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 61
SKINFAXI
141
ancla. Eftirfarandi till. var samþykkt á þinginu til þess
að sýna hug félagsskaparins í garð þessara mála:
Sambandsþing U. M. F. I. felur sambandsstjórn
að veita árlega verðlaun til ungmennafélaga i hér-
aðsskólum og öðrum skólum. Sé verðlaunaupp-
hæðinni skipt jafnt milli þeirra félaga, er fyrir
eru í U. M. F. 1. Þeir kennarar lilutaðeigandi
skóla, sem félagar eru i ungmennafélagi, skulu
veita 2 verðlaun þeirn nemöndum, sem skara fram
úr í félagsstörfum hvers vetrar. Sé veitt í þessu
skyni 40 kr. ]ægar á þessu ári.
Hér er að vísu i smáum stil af stað farið, en til nokk-
urrar örvunar ætti þetta þó að geta orðið og mundi þá
meira verða síðar. Er þvi hérmeð beint til stjórna
ungmennafél. í skólum, að þær sendi umsóknir um
styrk þenna ekki síðar en svo, að þær séu komnar í
hendur sambandsstjórnar um miðjan marz 1939 og
nefni þá tvo félaga, er samkv. till. liafa þótt verðir verð
launa fyrir lelagsstarfsemi þfess skólaárs.
Ulhreiðslustarfinu viðvikjandi var ennfremur sam-
þykkt:
Samhandsþing U. M. F. í. felur stjórninni að
hlutast iil mn, að sendur verði maður meðal fé-
laga utan og innan sambandsins til leiðbeininga og
kynningar. Sé veitt það fé i þessu skyni, er fjárhag-
ur sambandsius frekast leyfir.
Sambandsstjórn hefir lekið þetta mál til rækilegrar
athugunar. 1 sumar fór maður á vegum sambandsins
til félaganna i N.-Þing. Lét hann vel af sinni för og
má telja góðan árangur af lienni líklegan. Afráðið
hefir verið að ferðast verði i vetur um Snæfellsnesið
og Borgarfjörðinn. Ennfremur mun verða sendur
maður til félaganna í Eyjafirði og ef lil vill í S.-Þings.
Vegna þess að stjórnin hefir ekki nema yfir mjög
takmörkuðu fé að ráða til þessarar starfsemi, mun
naumast verða farið víðar á vegum sambandsins að