Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 25
SKINFAXI 105 Ber ég kveðju bænum gamla, strýtukambi og steinahjalla, kambahlíð og kambabrúnum, Goðaborg og Goðsteinsmýri. Heilsa ég þér, Hafnartangi, sæbrattur með sölvafjöru, Eyfreyjarnes með ótal skúta, þangbása og þaraflúðir. Ber ég þér kveðju, Búlandstindur, fjallajöfur furðulegi, hamragoði hvass á brúnir, heiðurssmíð hagleiksjötna. Heilsa ég þér, Hálsfjall góða, djásnum prýtt og dýrum steinum, hjöllum, stöllum, rákum, rindum, rauðum skriðum, fossum, tindum. Ber ég þér kveðju, Berufjörður, vogumskornu vinastrendur. Blómgist bú, blessist arinn, flytjist föng í fagra voga. Heilsa ég dýrum Djúpavogi, hafnavali, vogasóma, sem að klettafaðminn fagra breiðir móti báti hverjum. Heill þér, Papey, hafs í auga, hamraborgin hafna-prúða, gestrisni og glæsimennsku heimkynni, og höfðingslundar. Vaki fólk og vaki dísir yfir fögru Austurlandi, þar sem áður átti ég Ieiðir; spretti blóm í spori hverju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.