Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 35
SKINFAXI 115 Dr. Stefán Einarsson: Jón Ófeigsson 22. apríl 1881 — 27. febrúar 1938. Jón Ófeigsson. 27. febrúar síðastliðinn missti Island einn af sín- um beztu sonum, Jón Ófeigsson, kennara og rithöfund. í meira en fjórðung aldar liefir Jón mótað kennsluna í nýju mólun- um (dönsku og jjýzku) við Menntaskólann í Reykjavík og innrætt stúdentum trúmennsku, nákvæmni og alvöru í slarfi, — kosti sem allir hlutu að virða við kenn- arann, jafnvel þeir, sem minnst áttu af þeim Auk kennslustarfanna átti Jón önnur áhugamál, ná- tengd þeim. Ungur einselti hann sér að fylla skarð í ís- lenzkri fræðimennsku með þvi að semja þýzk-íslenzka orðabók. Þessu marki náði hann 1935, rétt í tæka tíð, eftir merkilegar frátafir, helgaðar útgáfu liinnar stóru islenzk-dönsku orðabókar dr. Sigfúsar Blöndal og rannsóknum á skólamálum lieima og erlendis. Jón Ófeigsson var fæddur 22. apríl 1881 að Slóra- Núpi í Árnessýsu. Ungur fluttist liann með foreldrum sínum að Nesi á Seltjarnarnesi en þar missti hann föður sinn skömmu síðar. En með tilstyrk móður sinnar og sinum eigin dugnaði tókst honum að komast í Latinu- 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.