Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 35

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 35
SKINFAXI 115 Dr. Stefán Einarsson: Jón Ófeigsson 22. apríl 1881 — 27. febrúar 1938. Jón Ófeigsson. 27. febrúar síðastliðinn missti Island einn af sín- um beztu sonum, Jón Ófeigsson, kennara og rithöfund. í meira en fjórðung aldar liefir Jón mótað kennsluna í nýju mólun- um (dönsku og jjýzku) við Menntaskólann í Reykjavík og innrætt stúdentum trúmennsku, nákvæmni og alvöru í slarfi, — kosti sem allir hlutu að virða við kenn- arann, jafnvel þeir, sem minnst áttu af þeim Auk kennslustarfanna átti Jón önnur áhugamál, ná- tengd þeim. Ungur einselti hann sér að fylla skarð í ís- lenzkri fræðimennsku með þvi að semja þýzk-íslenzka orðabók. Þessu marki náði hann 1935, rétt í tæka tíð, eftir merkilegar frátafir, helgaðar útgáfu liinnar stóru islenzk-dönsku orðabókar dr. Sigfúsar Blöndal og rannsóknum á skólamálum lieima og erlendis. Jón Ófeigsson var fæddur 22. apríl 1881 að Slóra- Núpi í Árnessýsu. Ungur fluttist liann með foreldrum sínum að Nesi á Seltjarnarnesi en þar missti hann föður sinn skömmu síðar. En með tilstyrk móður sinnar og sinum eigin dugnaði tókst honum að komast í Latinu- 8*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.