Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 36
116 SKINFAXi skólann 1895 og útskrifaðist liann þaðan með liárri einkun 1901. Sigldi liann þá til Khafnar og las mál þar við Háskólann: Þýzku sem aðalfag, ensku og frönsku sem aukafög. Lauk hann prófi með hárri einkunn 1908. Þá kvæntist hann og danskri konu, Rigmor Scliultz, sem lifir mann sinn ásamt tveimur börnum. Með tvær hendur tómar og nóga starfsorku kom Jón heim til Reykjavíkur ásamt konu sinni og tók þegar lil starfa sem tímakennari, bæði prívat og i ýmsum skólum, þar á meðal Menntaskólanum (1911). Leið ekki á löngu áður hann vrði þar fastur kennari (1914) í dönsku og þýzku. Það er á engan hallað, þótt fullyrt sé, að Jón hafi verið í röð hinna allra beztu kennara á sinni tíð. Al- vara hans og nákvæmni, sem þó aldrei varð að smá- smygli, voru góðir kostir á lcennara, og ekki spillti drenghmd Iians og réttsýni til. Jón virtist í raun réttri fæddur til að stjórna og var það þvi ekki undarlegt, þótt hæði lilýddu piltar honum af fúsu geði og skóla- stjórnin færi oft að ráðum hans. Það var þvi heldur engin furða þótt kunnugir litu til Jóns sem sjálfsagðs eftirmanns G. T. Zoega rektors. Hygg eg að Jón hafi orðið þess vís, og meðfram þessvegna varið heilu ári (1924—25) til að kynna sér kennsluaðferðir og skóla- fyrirkomulag í ýmsum löndum (Þýzkalandi, Sviss og á Norðurlöndum) svo að hann væri betur undir starf- ið búinn. Allir vita, að Jón fékk ekki rektoratið af póli- tískum ástæðum, en tillögur lians um endurbót skóla- lcerfisins komu út í mörgum ritgerðum á næstu árum og munu sumar þeirra hafa verið til greina teknar. Það var og í þessari l'ör, að Jón fékk hugmyndina um Les- arkasafnið til notkunar í barnaskólum, sem hann síðar gaf út. Snemma tókst Jón það á hendur að semja sínar eigin kennsluhækur. Merkastar þeirra eru eflaust Kennslubók í þýzku (1. útg. 1906) og Ágrip af danskri málfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.