Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 72
152 SIÍINFAXI þýðingu, hefir tejdð sér fyrir hendur „að draga upp gagn- óiíka mynd þessari af Neró — mynd, sem því aðeins verður dregin, að vér þekkjum orsakirnar til hleypidómanna gegn honum.“ Segir hann sögu Nerós og hinnar rómversku sam- tíðar hans, mjög skilmerkilega, og byggir á frásögn fyrri sagnaritara, en beitir þó fullri gagnrýni. Er keisarinn all- mikið hugþekkari og skiljanlegri persóna i þessari endur- skoðuðu mynd. Sólstafir. Kvæði eflir Guðmund Inga Kristjánsson. Gefið út á kostnað höf. Rvík 1938. 128 hls. Höf. kvæðabókar þessarar er ungur bóndi og bóndason- ui vestur í Önundarfirði, einn þekktasti núverandi forystu- maður Umf. á Vestfjörðum, bróðir Halldórs, sem oft ritar í Skinfaxa. Ilann yrkir hugljúf og lipur kvæði uin daglegt líf og lifsgleði heilbrigðs nútíma sveitamanns, gróðurmold, sáningu, uppskeru, grænkál, salat, mjólk og harðfisk, fjárhús- iim, gimbrar og hrúta, að ógleymdum ástum og hugsjónum — og ungmennafélagsskap. í engri ljóðabók er jafnmikið kveð- ið um Ungmennafélögin og í þessari, og má af ýmsu marka, að þaðan hafi fallið margir sólstafir í sál skáldsins: Það fyrsta, sem felldi til hennar minn hug, — ef hér á að tala um slíkt, — var örlítið merki, en eigulegt þó og ungmennfélögum vígt. Hún hafði það alltaf og hvert scm hún fór, i hversdags og viðhafnar kjól. í barminum skein það, sem horg eða tákn þess bezta, sem hugurinn ól. Sveininn hef ég séð á fundi, svipur hreinn og rót í sál. Hann með ákefð orðum varði eitt sitt stærsta hugðarmál. Barnalega brá í ræðu bæði dirfsku og snilld í senn. Röddin söng af sigurvissu. — Svona verða drengir menn. Sigurður Helgason: Og árin líða. Þrjár stutt- ar skáldsöur. Útg. Isafoldarprentsmiðja h.f. Rvík 1938. 206 bls. Þetta er þriðja bók höfundar og tvímælalaust bezta. Hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.