Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 75

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 75
SKINFAXI 155 Eins og kunnugt er, lióf annar félagsskapur, bókmennta- félagið „Mál og menning", útgáfu úrvalsbóka fyrir alþýðu síðastl. ár. Fá félagsmenn árbækur þess fyrir kr. 10.00. Verða það fimm bækur, og auk þess tímarit, fjögur hefti. Hefir fé- Iag þetta farið mjög glæsilega af stað og náð mikilli útbreiðslu. Formaður þess er Kristinn E. Andrésson magister. Ef útgáfufyrirtæki þessi ná að þrífast og verða ekki hvort fyrir öðru, ættu þau að geta auðgað bókmenntir vorar svo að um muni á komandi árum, og það af úrvalsbókum, sem fátækur almenningur ræður við að veita sér. A. S. Guðmundur Friðjónsson: Úti á víðavangi. Frásagnir um dýr. Bókav. Guðm. Gamalíelssonar. Rvik 1938. Þessi bók ætti að vera kærkomin öllum þeim, sem unna islenzkri náttúru og islenzku dýralífi. Sögurnar eru hvort- tveggj í senn: lofsöngur til hinnar lifandi náttúru og vold- ug krafa um verndun dýranna, bæði fugla og ferfætlinga. í sumum sögunum eru harðar ádeilur á þá, sem gerast friðar- spillar í dýraríkinu. Sex fyrstu sögurnar falla mér bezt í geð, þær eru gamlir kuningjar og ógleymanlegir, t. d. Álft- irnar á Sandvatni, Grænhöfðaöndin, Álftaveiðin, Konungur- inn i Stapa og fleiri. Sjaldan hefir penni Guðm. Friðjóns- sonar farið á meiri kostum og er þó margt með ágælum i rithöfundarferli -Guðmundar. Ég vildi með þessum fáu línum benda á ágæta bók, sem ungir og gamlir ættu að lesa. G. M. M a g n ú s s. í Skíðabókinni, sem getið er hér að framan, eru myndir af skiða- skálum á íslandi, nema skála Umf. í Önundar- firði og Dýrafirði, á Gemlufallsheiði. Hér er mynd af honum. Skíðaskáli á Gemlufallsheiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.