Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 12
92 SKINFAXI það starf. Hann er ekki gefinn fyrir að vekja á sér at- hygli né auglýsa sig, og aðrir hafa lítt tekið sig fram um að benda á hann. Þess vegna er þjóðinni ekki jafn- kunnugt um það og skylt er, hve stórfellt og merkilegt starf hann hefir leyst af hendi. fslenzka þjóðin liefir átt og á marga ágæta menn að störfum, á mörgum sviðum. En engum manni er gert rangt til, þó að full- yrt sé, að enginn starfs- maður íslenzku þjóðar- innar tekur Gunnlaugi Kristmundssyni sand- grðslustjóra fram um þekkingu á starfi sínu og elju, árvekni og sam- vizkusemi í allri starf'- rækstu. Hann vinnur verk sitt til þess að ná árangri, en ekki í því skyni, að vekja athygli, enda Iiefir lionum orðið vel ágengt. Mjá hiklaust telja hann í flokki allra nýtustu og merkustu manna, sem þjóð vor á nú. En það eykur að mun hvötina til að liefja íljótt og skörulega, öfluga sókn tii fullra lieftingar uppblásturs og græðslu sanda í landinu, að enn er kostur stjórnanda við það, með slikri reynslu og þekk- ingu og slíkum mannkostum að öðru leyti, sem Gunn- laugúr Kristmundsson liefir. Gunnlaugur sandgræðslustjóri fæddist að Þverá í Núpsdal í Vestur-Húnavatnssýslu 2 . júní 1880. For- eldrar hans voru fátæk bóndahjón þar, Krislmundur Guðmundsson og Þórdís Gunnlaugsdóttir, og ólst liann upp með þeim. Kristmundur var síðast á Sönd- Gunnlaugur Kristmundsson 35 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.