Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 62

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 62
142 SKINFAXl þessu sinni. Hinsvegar á stjórnin í samningum við menn, er líkindi eru til að ferðist um landið í vetur og gæti komið til mála að sambandið styrkti þá litils- háttar gegn því, að félögin nytu þeirra að einhverju leyti. Eftirfarandi tillaga var og samþykkt á þinginu: Sambandsþing U. M. F. í. ályktar, að ung- mennafélagar gjöri 17. júni að baráttudegi sín- um með útgáfu rits, útvarpslcveldi og fundum og skemmtanahöldum. Svipuð tillaga var samþykkt á næsta þingi á undan þessu. Hefir stjórnin og þegar gert nokkuð til þess að framkvæma það, sem í tillögu þessari felst. Nú i vor t. d. með úLvarpskvöldi. Er liér aðeins um fyrstu sporin að ræða og verður að halda lengra í þessu máli, bæði af hálfu sambandsstjórnar og einslakra félaga. Fastur starfsmaður og fl. Effirfarandi tillaga var samþykkt: Sambandsþingið telur nauðsynlegt, að svo fljótt sem fjárhagur leyfir, verði ráðinn fastur starfs- maður fyrir sambandið og komið verði upp skrif- stofu í Reykjavík, er verði miðstöð félagsstarf- seminnar í landinu. Eins og félagar munu vita, eru ekki enn fengin skil- yrði til þess að auðið hafi verið að framkvæma það, sem hér um ræðir. í tillögu þessari er nefnd félagsmið- stöð í Reykjavík. Að liinu sama er vikið að nokkru í annarri tillögu er samþykkt var á þinginu: 12. þing U. M. F. í. telur það æskilegt, að ung- mennafélögin eignist hús í Reykjavík, sem verði heimili félaganna. En þar sem fjárhagur sam- bandsins og einstakra deilda þess er yfirleitt mjög þröngur, en verkefni mörg, sem úrlausnar biða, telur þingið ekki fær.t að hefjast handa um fram- kvæmd þess máls nú þegar, en felur stjórninni að athuga það nánar og leita álits og vilja félagsdeild-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.