Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 6
86 SKINFAXI sem unnt er að gera, er að biðja til einhvers óþekkts máttar: Ef hið óhugsanlega skyldi vera, lát þá að rainnsta kosti ekki ásannast hina voðalegu áletrun yfir einni af búðum Hitlerjugends: „Wir sind geboren um firr Deutschland zu sterben!“*) Lát þá að minnsta kosti hegninguna koma yfir oss, miðaldra menn! Vér eigum þó, liver í sínu heimkynni sökina á því, að heimurinn er orðinn að örvitahúsi. Vér höfurn öll fórnað til fals- guða: þjóðar-„sæmd“, efnaleg velferð, eigin virðing. Vér höfunr unnið mestan hluta starfs vors og höfum eigi framar mikið að gefa mannkyninu. Kannske líka að slitnar taugar vorar þoli bezt ómennskar raunir stríðs- ins. Og hvernig sem fer erum vér eins vel til þess fallnir og hverjir aðrir, að kúlur tæti oss eða eiturgas kæfi C/SS. En hlíf því helgasta, hlíf æskunni og frelsa fram- iíð heimsins! A. S. þýddi. Kynning milli landa. Ein starfsemi, sem miðar að auknum skilningi og bróður- hug milli þjóða, er bréfaviðskipti ungmenna ýmsra þjóða um sameiginleg áhugamál og skipti þeirra á ýmsum smámun- um, sem þeir hafa gaman af að safna og geta fræðzt á hvorir um annarra þjóð, t. d. frímerkjum og myndum. Þetta er holl og skemmtileg starfsemi. Skinfaxa hefir borizt mjög myndarlegt bréf frá ungum dönskum pilti, sem langar til að komast í bréfasamband og frímerkjaskipti við isl. jafnaldra. Vill Skinfaxi mælast til, að einhverjir lesendur skrifi honum. Hann er 18 ára ganiall. Áritun: Styrmer Andersen, Slotsgade 9, IV, Köbenhavn N. *) Vér erum fæddir til þess að deyja fyrir Þýzkaland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.