Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 73
SKINFAXI 153 mótar hann stórskornari persónur en fyrr, teflir þeim jafnvel út í mikilfenglega atburði og leysir vandann vel. Veigamest er miðsagan, Skarfaklettur. Þar er færzt allmikið í fang, i lýsingum persóna og atburða, og tekst yfirleitt ágætlega. Þó læðist að lesandanum efi um það, að vanur sjómaður eins og Hafliði hefði skitið við bátinn eins og hann gerði í Skarfa- kletti. Skyssur og slysfarir daglega lífsins mótmæla þó þeim efa. — I fyrslu sögunni, Þegar neyðin er stærst, er hjónun- •um og ástamálavanda þeirra vel lýst. En trúin á liappdrættis- auglýsinguna er varla samrímanleg annarri skynsemi Láfa. — Síðasta sagan, Á vegi reynslunnar, er kannske veiluminnst. En þar eru persónur og atburðir venjulegust. Sigurður Helgason hefir farið liægt og gætilega af stað og látið líða langt milli bóka. Lesandinn hlýtur að óska eftir, að liann hafi bilin styttri hér eftir. G u ð m. Danielsson f r á Guttormshaga: Gegnum lyst.igarðinn. Skátdsaga. ísafoldarprent- smiðja h.f. Rvík 1938. 268 bls. Þessum unga höfundi er létt um að skrifa — þetta er þriðja skáldsaga hans á fjórum árum — og hann hefir ótvíræða hæfileika. Fyrsta skáldsaga lians, Bræðurnir i Grashaga, lof- aði miklu og fékk góðar viðtökur. Að visu skorti þar þroska, og gælti áhrifa frá sterkum rithöfundi, en slíkt var eigi að' undra. Næsta saga, Ilmur daganna, var að vísu misheppnuð, en hafði þó merkilega kosti. Þessi nýja saga er bezt, sam- felld og vel sögð, vel mótaðar persónur, höfundareinkenni skýrari en áður, og minna um aðfengin áhrif. Sem sagt: ótví- ræð og gleðileg framför. — Höf. leggur það í vana sinn, að kitla saklausan lesanda af og til með misheppnuðum orða- teik, orðskrípi eða málleysu. Liklega kunna fleiri en ég þess- um kitlum illa, og ætti höf. að leggja þær niður. Hann þarf engra slikra hrekkja við til að vekja á sér athygli. F r i t i o f N i 1 s s o n, P i r a t e n: Bombí Bitt. Helgi Hjörvar þýddi úr sænsku. ísafoldarprentsmiðja h.f. Rvik 1938. 191 bls. Bombi Bitt er sænsk strákasaga. Og, ef menn vilja lesa fjöruga og hressandi strákasögu, með æfintýrum og pörum og ekki allof miklum hátíðleik, þá er hún hér. Ilún er engin prédikun og líklega hneykslast sjúklega viðkvæmar sálir á henni. En skemmtileg er hún, og getur vel verið efni i gagn- legar hugteiðingar. Þýðingin er ágæt, eins og þýðandans er von og vísa. En vel hefði hann mátt stitla sig um það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.