Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 51
SKINFAXI 131 Og vígorðið er hér: Keep fit, — „haldið yður starf- hæfum“. V. Skal eg nú gera nokkra grein fyrir meginlínunum i skipulagi „lireyfingarinnar“. Á síðastliðnu ári, 1937, samþykkti brezka þingið alls- herjarlöggjöf um málið. Heita lög þessi Physical Training and Recreation Act og eru allítarlegur bálkur. Skv. lögum þessum skal skipa*) „tvær ráðgefandi nefndir (lþróttaráð) til eflingar líkamsrækt, önnur fyrir England og Wales, hin fyrir Skotland. Forsætis- ráðherra skipar menn í nefndir þessar á hverjum tima. Aðalhlutverk nefnda þessara skal vera það, að vera rikisstjórninni til aðstoðar við rannsóknir og fram- kvæmdir í öllu því, er lýtur að eflingu og umbótum á líkamlegri velliðan þjóðarinnar með likamsæfingum og skemmtunum.” Allar styrkveitingar og aðrar fjárreiður skv. lögun- um fara um hendur fræðslumálaskrifstofunnár. (Board of Education) samkvæmt tillögum svonefndrar fjár- veitinganefndar, „er forsætisráðherx-a skipar til fram- kvæmdar lögum þessum . ... og nánari reglum, er f jár- málaráðuneytið setur.“ íþróttaráð „skal svo fljótt sem því verður við komið, gex*a í-áðstafanir .... til að setja á stofn héraðsnefndir á umráðasvæði sínu“ og skulu störf þeirx*a vei*a þessi: „1. Að athuga allar aðstæður til líkamsræktar og menningar á hverjum stað iá yfirráðasvæði þeirra, vekja og glæða áhuga ahnennings fyrir þýðingu slíkrar lík- í.msræktar og þjálfunar, og að hvetja menn á nefndar- svæðinu til að vinna að bættu fyrirkomulagi og þróun- arskilyrðum í þessum efnum. *) Allar tilvitnanir i löfíin eru skv. þýðingu hr. Birgis Thor- lacins, skjalþýðanda Stjórnarráðsins. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.