Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 57
SKINFAXI 137 Ennfr. samþ. þingið þessar till. í bindindismiálinu: a) Þing U. M. F. I. skorar á ríkisstjórnina að nota heimild í gildandi áfengislögum um að tak- marka það áfengismagn, sem selja megi sama manni í einu og í þvi skyni að taka upp notkun áfengisbóka. b) 12. þing U. M. F. í. skorar á næsta Alþingi að breyta áfengislögunum á þann liátt, að einstök lióruð fái ákvörðunarrétt um það, bvort þar sé áfengisútsala eða elcki. c) 12. þing U. M. F. 1. ályktar, samkvæmt till. frá U. M. S. B., að skora á Alþingi og ríkisstjórn að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu í sam- bandi við næstu alþingiskosningar, um það, livort leyfa skuli að flytja áfengi inn i landið eða ekki. Sambandsstjórnin er einhuga i þessum málum. Má minna á að sambandsritari hefir verið forseli bindindis- félaga í skólum, sem er félagsskapur er mjög hefir látið gott af sér leiða. íþróttamál. Þessar tillögur voru samþykktar þeim viðvíkjandi: Með því að nú er starfandi stjórnskipuð íþrótta- málanefnd, sem á að vinna að betri skipulagningu iþróttamáía í landinu, leyfir 12. sambandsþing U. M. F. í. sér að skora á áðurgreinda nefnd að hún taki eftirfylgjandi till. til greina og vinni að því að þær kröfur komist í framkvæmd: I. Að yfirstjórn íþróttamálanna í landinu sé jafnan þannig skipuð, að bún geti veitt glöggar upplýsingar um alll það, er varðar íþróttamál, og sé hverjum þeim skylt, félögum eða einstakling- um, sem njóta opinbers styrks, að leita álits hennar um nýjar framkvæmdir og starfshögun í íþrótta- málum. I þessari stjórn eigi U. M. F. I. jafnan einn fulltrúa. II. Stjórn íþróttamálanna sé gert að skyldu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.