Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 18
98 SKINFAXI Girðingin er til, svo að stofnkostnaðr yrði aðeins á- burður og útsæði. —• Sandgræðslustjórinn er höfund- ur þessarar uppástungu, svo að ekki er að efa, að vin- samleg aðstoð hans fengist til framkvæmda. — Ungmennafélögunum er „ekkert mannlegt óvið- komandi“. En landvörn og sköpun gróðurlands, eins og sandgræðslan er, idýtur að vera þeim sérlega kært og nákomið viðfangsefni. Ungmennafélag Stokkseyrar á Stokkseyri er rúmlega 30 úra, stofna'ð 15. marz 1908, og var athafnamikið og starfaði í góðri einingu. Eldri og yngri félagsmenn þess, þeir, sem nú eru í þvi og þeir, sem hafa verið þar starfandi, héldu sameiginlegan fund á Stokkseyri sunnudaginn 16. október síðastl. Sátu fundinn 27 eldri félagar úr Reykjavik, Hafnarfirði og Keflavík, auk þeirra, sem eru búsettir austanfjalls, en um 130 voru alls á fundinum. Það vakti mikla ánægju, að svo margir, sem eiga æsku- stöðvar á Stokkseyri, skyldu koma í hópferð til þess að heim- sækja uppeldissystkini og gamla samstarfsfélaga og lifa upp einn dag gamla daga. Skemmtifundur þessi var að öllu leyti eins og þeir voru fyrir 15—20 órum, og í engu breytt með umræður og skemmtiatriði, og varð þelta öllum þátttakend- um til ógleymanlegrar ánægju, af því að dvalið var á æsku- stöðvunum. Þeir gestir eru í hverri sveit til mestrar ánægju, sem hafa dvalið þar æsku- og þroskaárin; þar eru þeirra leiksystkini. Á þessari samkomu rifjuðu margir upp gamla daga, sem ekki höfðu sézt í 15—20 ár. Slíkir fundir gleymast ekki á næstu árum. Ungmennafélögum, sem hafa verið starfandi, er flestum kært gamla félagið sitt. Slíkar hópferðir sem þessi koma nýju fjöri í þá, sem nú eru starfandi félagar, um leið og þeir end- urnýja samband við þá, sem enn dvelja á æskustöðvunum, báðum aðilum til ógleymanlegrar ánægju. Þórður Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.