Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 53

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 53
SKINFAXI 133 Þá er fræSslumálaskrifstofuimi heimilt, í samráöi við iþróttaráð og „að fengnum meðmælum fjárveitinga- nefndar og samþykki fjármálaráðuneytisins, að gera ráðstafanir til útbreiðslu þekkingar á gildi íþrótta.“ Með lögunum (4. gr.) er héraðsstjórnum (þ. e. sýslu- nefnd, hæjar- og horgarstjórn, hreppsnefnd, sóknar- nefnd og borgarráð Lundúnaborgar) „heimilt að afla sér, afmarka og vinna að landsvæðum, hvort sem þau eru í þeirra umdæmi eða utan þess, reisa á þeim hæfi- legar hyggingar og annan úthúnað í því augnamiði að koma þar upp íþróttaskólum, íþróttavöllum, tjaldstæð- um eða útileguslcálum lil afnota fyrir félög, sem liafa menningar- eða íþróttastarfsemi að markmiði .... .... Héraðsstjórnum er einnig heimilt að útvega um- sjónarmenn, kennara og forstöðumenn, sem þær telja nauðsynlega lil jiess að þau iþróttaskilyrði, sem fyrir liendi eru, komi að fullum notum til líkamsmenningar, og sjá um þjálfun þessara manna.“ Og toks er fræðslumálaskrifstofunni (skv. 7. gr.) lieimilað „að slofna ríkisskóla í íþróttum, einn eða fleiri, .... og gera þær ráðstafanir viðvíkjandi sljórn og rekstri þeirra, er þurfa þvkir.“ VI. Meginatriði þessa máls má taka saman í fáum orðum: 1. Þar eð iill þau mál, er lúta að likamsrækt einstak- iinga, varða mjög velfarnað þjóðarheildarinnar, er eðli- legt og sjálfsagt að ríkisvaldið liafi forustu um þau og láli þeim í té allan stuðning, er það má veita, fjárliags- legan og annan. 2. Ríkisvaklið Hyggi aðgerðir sínar á þeim grund- velli, sem þegar er lagður með sjálfboðastarfi áhuga- manna um líkamsmennt, einstaklinga og félaga, og stuðli að framhaldi og eflingu þeirrar starfsemi. 3. Framkvæmd þessara laga hvili á lýðrðisgrund- velli.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.