Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 53
SKINFAXI 133 Þá er fræSslumálaskrifstofuimi heimilt, í samráöi við iþróttaráð og „að fengnum meðmælum fjárveitinga- nefndar og samþykki fjármálaráðuneytisins, að gera ráðstafanir til útbreiðslu þekkingar á gildi íþrótta.“ Með lögunum (4. gr.) er héraðsstjórnum (þ. e. sýslu- nefnd, hæjar- og horgarstjórn, hreppsnefnd, sóknar- nefnd og borgarráð Lundúnaborgar) „heimilt að afla sér, afmarka og vinna að landsvæðum, hvort sem þau eru í þeirra umdæmi eða utan þess, reisa á þeim hæfi- legar hyggingar og annan úthúnað í því augnamiði að koma þar upp íþróttaskólum, íþróttavöllum, tjaldstæð- um eða útileguslcálum lil afnota fyrir félög, sem liafa menningar- eða íþróttastarfsemi að markmiði .... .... Héraðsstjórnum er einnig heimilt að útvega um- sjónarmenn, kennara og forstöðumenn, sem þær telja nauðsynlega lil jiess að þau iþróttaskilyrði, sem fyrir liendi eru, komi að fullum notum til líkamsmenningar, og sjá um þjálfun þessara manna.“ Og toks er fræðslumálaskrifstofunni (skv. 7. gr.) lieimilað „að slofna ríkisskóla í íþróttum, einn eða fleiri, .... og gera þær ráðstafanir viðvíkjandi sljórn og rekstri þeirra, er þurfa þvkir.“ VI. Meginatriði þessa máls má taka saman í fáum orðum: 1. Þar eð iill þau mál, er lúta að likamsrækt einstak- iinga, varða mjög velfarnað þjóðarheildarinnar, er eðli- legt og sjálfsagt að ríkisvaldið liafi forustu um þau og láli þeim í té allan stuðning, er það má veita, fjárliags- legan og annan. 2. Ríkisvaklið Hyggi aðgerðir sínar á þeim grund- velli, sem þegar er lagður með sjálfboðastarfi áhuga- manna um líkamsmennt, einstaklinga og félaga, og stuðli að framhaldi og eflingu þeirrar starfsemi. 3. Framkvæmd þessara laga hvili á lýðrðisgrund- velli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.