Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 49
SKINFAXI 129 sú sama og eldlegur áluigi æskunnar og hrifning söm við sig í öllum þessum löndum. Á ferðum mínum um þessi þjóðlönd iiefi eg með eig- in augum séð æskuménn þein-a, — í skóla, að leikjum, á gönguferðum og við iðkanir íþrótta. Eg hefi iðulega mætt hópum þeirra, — hraustum, íturvöxnum, sól- hrúnum æskumönnum, syngjandi æskusöngva, stafandi frá sér lífsgleði og þrótti, og með augun leiftrandi af eldi sannfæringarinnar um, að þeirra híði mikið, vold- ugt hlutverk. -— III. Það er þetta sem Bretinn hræðist. Hann veit vel, hvert þessar þjóðir stefna og honum er einnig Ijóst, Iivar hann sjálfur stendur. Hann sér, að í þessum löndum er þegar komin á legg ný kynslóð, sem vegna pólitískra augnhlakna er laus við allar efasemdir um mikilvægi sitt, og vegna líkamsþjálfunar og hreysti sinnar og metnaðar, er líkleg lil að reynast brezka Iieimsveldinu allskæður keppinautur um völdin í heiminum. í merkri ritgerð i norska tímaritinu Samtiden bend- ir einn af Stórþingsmönnum norska verkamannaflokks- ins, hr. Oksvik, á ]æssa liættu, sem lýðræðisrikjunum er húin í samkeppninni við einræðisríkin. Lýðræðis- rikin eru þung i vöfum, segir hann, og þegnarnir væru- kærir. Einræðisríkið er skjótvirkt í ákvörðun og fram- kvæmd. Einvaldans orð eru þegnunum lög. Fúsir eða ófúsir Iilýða ]ieir og leggja á sig kvaðir og færa fórnir, sem fjarri er skapi þegnum lýðfrjálsra landa. En vegna þessa munar, — vegna þessarar skilyrðislausu einbeit- ingar allrar starfsorku þegna einræðisríkjanna, að einu rnarki, ná þau að afkasta miklu meira starfi en jafn- fiölmennt lýðfrjálst ríki á sama tíma. Og þannig má búast við, að þau boli lýðræðisþjóðunum, í ríkara og rikara mæli, frá gæðum jarðarinnar. Höf. telur því, að timi sé til þess kominn, að lýðfrjálsu, — demókratisku, 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.