Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 49

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 49
SKINFAXI 129 sú sama og eldlegur áluigi æskunnar og hrifning söm við sig í öllum þessum löndum. Á ferðum mínum um þessi þjóðlönd iiefi eg með eig- in augum séð æskuménn þein-a, — í skóla, að leikjum, á gönguferðum og við iðkanir íþrótta. Eg hefi iðulega mætt hópum þeirra, — hraustum, íturvöxnum, sól- hrúnum æskumönnum, syngjandi æskusöngva, stafandi frá sér lífsgleði og þrótti, og með augun leiftrandi af eldi sannfæringarinnar um, að þeirra híði mikið, vold- ugt hlutverk. -— III. Það er þetta sem Bretinn hræðist. Hann veit vel, hvert þessar þjóðir stefna og honum er einnig Ijóst, Iivar hann sjálfur stendur. Hann sér, að í þessum löndum er þegar komin á legg ný kynslóð, sem vegna pólitískra augnhlakna er laus við allar efasemdir um mikilvægi sitt, og vegna líkamsþjálfunar og hreysti sinnar og metnaðar, er líkleg lil að reynast brezka Iieimsveldinu allskæður keppinautur um völdin í heiminum. í merkri ritgerð i norska tímaritinu Samtiden bend- ir einn af Stórþingsmönnum norska verkamannaflokks- ins, hr. Oksvik, á ]æssa liættu, sem lýðræðisrikjunum er húin í samkeppninni við einræðisríkin. Lýðræðis- rikin eru þung i vöfum, segir hann, og þegnarnir væru- kærir. Einræðisríkið er skjótvirkt í ákvörðun og fram- kvæmd. Einvaldans orð eru þegnunum lög. Fúsir eða ófúsir Iilýða ]ieir og leggja á sig kvaðir og færa fórnir, sem fjarri er skapi þegnum lýðfrjálsra landa. En vegna þessa munar, — vegna þessarar skilyrðislausu einbeit- ingar allrar starfsorku þegna einræðisríkjanna, að einu rnarki, ná þau að afkasta miklu meira starfi en jafn- fiölmennt lýðfrjálst ríki á sama tíma. Og þannig má búast við, að þau boli lýðræðisþjóðunum, í ríkara og rikara mæli, frá gæðum jarðarinnar. Höf. telur því, að timi sé til þess kominn, að lýðfrjálsu, — demókratisku, 9

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.