Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 65

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 65
SKINFAXl 145 ÁSur en eg tala um, livernig bezt muni að liaga starfi þessu í framtíðinni, ætla eg í stuttu máli að skýra frá starfi mínu, síöastliðið vor. LeiSbeiningarsvæSiS var Árnes- og Rangárvallasýsla, ems og áSur er getiS. Alls leiSbeindi eg á 43 bæjum. Þar af voru 35 meö eingöngu matjurtarækt, 6 bæir meS skrúSgarða, en 2 bæði með matjurta- og skrúðgarða. Eins og á þessu sést, þá voru flestir bæir með matjurtarækt, eins og eg líka tel rétt. A meðan ungmennin bafa ekki lært matjurtaræktina til fullnustu, tel eg það sjálfsagt, að þau nemi hana fyrst vel. En síðar, þegar þau eru vel á veg komin með liana, þá er ekki nema sjálfsagt að fariÖ sé að hugsa um skrúðgarðana. Þá mun eg víkja að framtíðar skipulagi mála þess- ara. Heppilegast mun vera, að reyna að fá sem flesta unglinga i bverjum hreppi, til þess að fást við garð- ræktina. Þeir ættu svo að kjósa sér formann. Þegar svo ungmennafélögin iialda fundi, geta þeir, sem við garð- ræktina fást, haldið sina sérfundi, eftir að liinum vana- legu fundarstörfum er lokið. Verkefni þessara funda væri þá: 1. ) Að formaður skýri frá, bvað vinna þurfi að jaröræktinni, þar til næsti fundur verÖur baldinn. 2. ) Einum eða fleirum félögum er falið að afla upplýsinga um einlrverja vissa spurningu eða leysa eitt- hvert visst verkefni al' hendi: T. d. hvaða kartöfluaf- brigði er bezt? Eða: Hvaða rófuafbrigði er bezt? Hver er bezta aðferðin við ræktun hvítkáls? o. s. frv. 3. ) Þátttakendur skýra minnst einu sinni á ári skrif- lega frá störfum sínum og árangri þeirra. 4. ) Spurningar koma fram. 5. ) Ýmislegt annað. Nú mun það oft verða örðugt fyrir þátttakendur, að leysa úr þeim verkefnum, sem fyrir ])á kunna að vera lögð. Þá geta þeir leitað upplýsinga og fróðleiks lijá 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.