Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 15
SKINFAXI 95 um stöðum og öllu þessu svæði er greinilegur og mikill áraugur starfseminnar sýnilegur. — Stærsta sand- græðslusvæðið nær frá Ölfusá að Selvogsvita, 9 þús. ha. Uppblástur er tvennskonar: Landbrot, þar sem jarð- vegsefnin fjúka úr sárum í jarðveginn eða börðum, þar tii heil svæði eru örfoka. Breiðfok, þar sem sandur, aska og vikur fýkur frá sjávarströndum eða eldstöðv- um og kæfir gróðurinn eða skefur hann af, svo að- moldin verður ber og fýkur burt. — Fyrsta og helzta Varnargarður fyrir sandfoki. skilyrði fyrir uppgræðslu blásturlands er friðun þess fyrir ágangi búfjár. Þess vegna eru sandgræðslusvæðin girt, og veltur mikið á, að það sé vandlega gert, því að þótt ekki komist nema ein sauðskepna inn, getur hún gert ótrúlegt tjón, með því að tina nýgræðinginn. Þetta hafa bændur í grennd við sandgræðslusvæðin oft ekki skilið nægilega. — Auk friðunarinnar, sem er aðal- afriði í sandgræðslu, eru viðhöfð ýms ráð til að stöðva blástur og græða. Þar sem landbrot er, eru börðin brotin niður, þakið yfir siárin til að stöðva fok, eða sáð í þau. Breiðfolc er heft með lágum görðum, sem hlaðnir eru þvert á aðalvindátt. Fellur þá sandurinn niður og stöðvast í hlé við garðana. Milli garðanna er svo sáð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.