Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 70

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 70
150 SKINFAXI ina gilda til varnar við doktorspróf, og er það dómur um fræðilegt gildi hennar. Höf. rekur æfi M. E. í stuttum en skýrum dráttum, en segir nákvæmlega frá rithöfundarferli hans, guðfræði og trúar- skoðunum. Jafnframt lýsir hann guðfræðilegum stefnum og trúarviðhorfi í Danmörku og Þýzkalandi um tíma Magnúsar. Er öll framsetning höf. skýr og aðgengileg, á góðu máli, svo að bókin er hið girnilegasta alþýðurit, þótt vísindaverk sé. Séra Eiríkur Albertsson hefir leyst af hendi mikið þrek- virki með samningu bókar þessarar, og þeim umfangsmiklu rannsóknum, sem hún er reist á. Má þó geta nærri, að sveita- prestur á ekki hæga aðstöðu um slíkar rannsóknir. Ætti hann að fá þá umbun þrekvirkis sins, að bók hans hljóti útbreiðslu meðal landsmanna. Má hana a. m. k. hvergi vanta í hókasöfn. Símon Jóh. Ágústsson: Leikir og leikföng. Með 30 myndum. ísafoldarprentsmiðja h.f. 1938. 100 bls. Kr. 3.50. Undanfarin ár hafa nokkrir ungir íslendingar lokið háskóla- prófi í uppeldisfræði og barnasálarfræði, og tekið til starfa i landi voru. Er þetta hið mesta gleðiefni, því að los það, sem komið hefir á þjóðlif vort við atvinnubyltingu undanfar- inna áratuga, gerir það að verkum, að hér er meira og örð- ugra viðfangsefni fyrir uppeldisfræðinga og uppalendur, en víða annarstaðar. í ofannefndri bók tekur dr. S. .1. Á. til meðferðar og skýr- ingar umfangsmikinn og merkilegan þátt uppeldisins, leiki barnsins. En það er efni, s'em mjög er mikils virði, að al- þýða manna viti grein á og skilji. Auk mjög glöggra sálfræði- legra skýringa á orsökum, áhrifum og uppeldisgildi leikja, er þar ágæt leiðbeining um val leikfanga fyrir börn. Bókin er prýdd myndum til skýringar. Hún ætli að vera til á hverju barnaheimili. Th. Bögelund: Foreldrar og uppeldi. Jón N. Jón- asson kennari þýddi og gaf út. Akureyri 1938. 118 bls. Þetta er dálítil handbók fyrir foreldra, um allskonar vanda- mál, sem fyrir koma í uppeldi barna, frá fæðingu fram yfir kynþroskaskeiðið. Er furðu margt nytsamra ráða og upplýs- inga saman komið í ekki lengra máli. Höf. er þekktur dansk- ur yfirkennari. Auðvitað er bók hans miðuð við danska stað- hætti, en í þessum efnum á flest hið sama við liér og þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.