Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 50

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 50
130 SKINFAXI — ríkin, f. o. fr. í þágu lýðræðisins sjálfs, endurskoði afstöðu sina til ýmissa fyrirbrigða í einræðisríkjunum, meti þau án hlutdrægni, og liagnýti sér ýmsar niður- stöður þeirra og beiti þeim síðan til eflingar og viðhalds hinni lýðfrjálsu stjórnarskipun í samkeppninni við ein- ræðið. —- IV. Bretar hafa um langt skeið staðið meðal fremstu þjóða um iðkanir íþrótta og almennan áhuga á ibrótta- málum. Brezkir stjórnmálamenn hafa oft látið sér þau ummæli um munn fara, að brezka heimsveldið ætti lilveru sína að verulegu leyti að þakka íþróttaástundun þjóðarinnar. En starfsemi þessi liefir að verulegu leyti hvílt á einkaframtaki áhugamanna og félaga. Bikis- valdið hefir eigi haft þar forystuna, og verið um þessi efni hlutlausara og afskiplaminnaenvíðaannarstaðar. En Bretar uggðu eigi að sér. Beynsla striðsins mikla, og nú á allra síðustu árum einnig aðgerðirannarraþjóða i þessum efnum, einkum fyrrnefndra stórvelda, svo og Jajjana og Amerikumanna, hafa vakið þá og þeir gert sér þess fulla grein, að á sviði líkamsmenntar hafa aðr- ar þjóðir skotið þeim aftur fyrir sig. Bretum hefir verið þetta áhyggjuefni mikið. En trúir þjóðskipulagi sínu, lund og erfðavenjum vilja þeir leysa vandamálið á lýðræðisgrundvelli, en eigi með valdboði eða þvingun. Og á þessum grundvelli hvílir hin nýja hrezka i þró t ta-„hreyfi ng“. Að uppruna er „hreyfing“ þessi vakin af stór-póli- tsskri nauðsyn. Að formi og skipun er hún þrauthugsuð allsherjar- sókn til hætts líkamsuppeldis þjóðarinnar. I framkvæmd styðst hún við allar greinir áróðurs- tækni nútímans. En forustan er í höndum ríkisvaldsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.