Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 67

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 67
SKINFAXI 147 ekki gangi allt að óskum í fyrstu. Munið eftir, að hafa reikningshaldið í lagi og senda mér stutt yfirlit yfir starf ykkar og hvað þið hafið upp skorið. Hvanneyri, 20. september 1938. Iíannveig Þorsteinsdóttir: Prjónlessýnlngln og tilgangnr hennár. Þær Anna Ásmundsdóttir, Halldóra Bjarnadóttir og Laufey Vilhjálmsdóttir hafa tekið sér fyrir hendur að koma hér upp prjónlessýningu innan skamms, og hefir til þess fengizt styrk- ur frá ríkinu og einnig frá Landssambandi Heimilisiðnaðar- félaganna. Tilgangur þessarar sýningar er svo þýðingarmikill og merkilegur, að sjátfsagt er að sem flestir fylgist með henni. Sennilegt er, að hún verði byrjuð um það leyti, sem þetta hefti Skinfaxa keinur fil ungmennafélaga, og nær þetta grein- arkorn því ekki nógu snemma til jiess að vekja athygli á sýningunni sjálfri og undirbúningi hennar, en lnin er byrjun að miklu og merkilegu starfi fyrir þjóðina, og því er árang- ur sá, sem lnin kann að gefa, svo athygliverður. Hér á landi var sá skilningur ríkjandi meðal almennings, að islenzka ullin sé ekki góð vara, og gæti ekki orðið það, og er sá skilningur sennilega sprottinn frá þeim tima, þegar hér þekktist ekki vöruvöndun á neinu sviði. Á síðustu ár- um hefir þetta þó mikið breytzt, fyrir forgöngu ýmsra góðra manna og kvenna, þeklcingu á meðferð ullar og bands, og vegna þess, að á þessurn erfiðu tínnnn hefir þjóðin koinizt að raun um, að hún verður að búa sem mest að sinu. Konur þær, sem standa að prjónlessýningunni, telja sig liafa fullkomnar sannanir fyrir því, að gera megi islenzkt prjónles' ekki einasta að nothæfri vöru innanlands, heldur og að útflutningsvöru svo um muni, ef rétt er að forið. Þær telja, að það, sem vanlar til þess, sé skipulag á sölunni, og að skipulagninguna verði að byrja á því fyrst og fremst, að gera ákveðnar kröfur til þeirrar vöru, sem á að selja. Að varan verði ákvæðisvara, og er með því átt við, að fram- leiddar séu eingöngu ákveðnar tegundir af vissum, tölusett- um stærðum, og eftir ákveðnum fyrirmyndum. Þetta er það, sem tiðkast um sölu á öllum slíkum varningi, og liggur í auguni uppi, að þessa leið verður að fara. Prjónlessýningin 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.