Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 14
94 SKINFAXI 1923, en þá sótti hann kennaranámskeið í Danmörku. — Þrátt fyrir annirnar hefir hann látið ýms mál til sín taka. Hann hefir manna mest unnið að því að koma upp Bókasafni Hafnarfjarðar og tryggja því þau veg- legu liúsakvnni, sem það liefir fengið i liinni nýju og myndarlegu byggingu Flensborgarskólans. Er hann formaður bókasafnsnefndar. Þá hefir liaim unnið af áliuga að stofnun og störfum Nemendasambands Flensborgarskólans. — 1922—’30 átti liann sæti i bæj- arstjórn Hafnarfjarðar. Fyrstu árin, sem G. K. starfaði að sandgræðslu, var lítið fé ætlað til starfseminnar. Sumarið 1907 vann hann í Landsveit og að Reykjum á Skeiðum, við ann- an mann, með tvo hesta og vagn. 1908—’09 var fyrsta sandgræðslugirðingin sett upp, að Reykjum, 262 ha. Gerðu menn þar i grenndinni drjúgum gys að Gunn- laugi fyrir gaddavírðsgirðinguna, og töldu liana lítið mundi halda sandinum! Þá er það til dæmis um skiln- ing þeirrar tíðar á starfseminni, og þá örðugleika, sem sandgræðslustjórinn átti við að etja, að merkisbændur úr nágrannasveit klipptu girðinguna niður á fyrsta ári, og ruddu varnargörðunum um koll. Lá girðingin yfir götur, sem þeir þóttust eiga rétt á að fara, en of mikill krókur að sneiða hjá henni! Fjárframlög til sandgræðslunnar voru lág árlega fram til 1917, og framkvæmdir auðvitað í samræmi við það. 1917 hækkuðu framlögin nokkuð, en fyrst að mun eftir 1920, þegar Sigurður Sigurðsson var orðinn húnaðarmálastjóri. Nú er fjárveiting til sandgræðslu 30 þúsund kr. á ári. Sandgræðslan undir stjórn G. K. hefir nú starfrækslu á 32 stöðum, í 8 sýslum, en fimm girðingar eru afhent- ar hændum, fjórar þeirra sem fullgróið Iand. Flestar sandgræðslustöðvar í einni sýslu eru í Rangárvalla- sýslu, 14 að tölu. Alls eru nú innan sandgræðslugirð- inga á landinu 40—50 þúsund hektarar. Á öllum þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.