Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 31
SKINFAXI 111 Hér, sem annarstaðar, sést það ljóslega, að skáldinu lætur sérstaklega vel, að mála myndir sínar í stórum dráttum. Söm er andagiftin í kvæðum eins og „Leiðsla“, en þar, eigi síður en í mörgum sálmum hans, er það fegurðin og innileikinn, sem lieilla hugann, fremur en kyngikrafturinn. Dýrleg útsvn hlær við augum skálds- ins, er horfir „sem örn yfir fold“ af hátindum andans: „Eins og heilög guðs ritning lá hauður og sær, allt var himnesku gull-letri skráð, meðan dagstjarnan kvaddi svo dásemdarskær, eins og deyjandi guðs-sonar iiáð.“ Mælska séra Matthíasar, hið fágæta vald hans á móð- urtungu sinni, lýsir sér einnig kröftulega í þessum og öðrum afbragðskvæðum lians, sem eru „hrynhendur listar og lífs“. í höndum hans var íslenzkan „liundrað strengja harpa“. Og braglist lians var engu minni en orðsnilld hans; hann er jafnvígur á gamla og nýja hragarháttu. Hann hefir drukkið svo djúpt af lindum islenzkra fornkvæða og sagna, að málblær þeirra er runninn honum i merg og bein; engu skálda vorra lief- ir orðgnótt þeirra legið létlara á tungu. Meistaralega og sérkennilega fellir liann saman nýtt og gamall í orða- lagi og samlíkingum. Eigi er það þá nein tilviljun, að hann hefir sungið íslenzkri lungu hinn dýrasta lof- söng', sem henni hefir enn kveðinn verið, i kvæðinu al- kunna til fslendinga vestan liafs: „Hvað er tungan? — Ætli enginn orðin tóm séu lífsins forði, — hún er list, sem logar af hreysti, lifandi sál í greyptu stáli, < andans form i mjúkum myndum, minnissaga farinna daga, flaumar lífs' í. farveg komnir fleygrar aldar, er striki halda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.